14.06.2016Ritstjórnannabirgis@heilsutorg.is
Frábćrar öđruvísi kjötbollur frá Ljómandi.
Uppskrift er fyrir 4.
Kjötbollur: / 450 g nautahakk / 2 vorlaukar / 1 stórt egg / 1/4 bolli brauđteningar / 3 msk kóríanderlauf / 1 msk tamarisósa / 2 tsk ristuđ sesamolía / 1 tsk ferskt rifiđ engifer / smá himalayan salt / smá svartur mulinn pipar.
- Hitiđ ofninn í 200-220 gr.
- Saxiđ laukinn gróft niđur, pískiđ eggiđ létt, saxiđ kóríanderlaufin smátt og rífiđ engiferiđ niđur.
- Setjiđ nautahakkiđ í stóra skál ásamt lauknum, egginu, brauđteningunum (bara rista brauđ og skera smátt), kóríanderlaufunum, tamarisósunni, sesamolíunni, engiferinu, saltinu og piparnum og blandiđ öllu vel saman.
- Notiđ hendurnar til ađ búa til kjötbollur.
- Setjiđ bollurnar á bökunarpappír í ofnskúffu eđa í eldfast mót og inn í ofn í ca. 15-20 mínútur eđa ţar til ţćr eru gullnar og ađ fullu eldađar. Eldunartíminn fer auđvitađ eftir ţví hversu stórar ţiđ viljiđ hafa bollurnar en ţessi uppskrift miđast viđ ca. 12 bollur.
- Gott ađ bera fram međ fetaosti, sultuđum rauđlauk, sultu og hvítlauksbrauđi.
Rauđrófu- og elpasalat: / 1 rauđrófa / 2 lífrćn epli / safi úr hálfri lime eđa sítrónu / 1-2 cm rifiđ engifer / smá sesamfrć / ólífuolía / salt.
- Rífiđ rauđrófuna og eplin niđur.
- Ágćtt er ađ láta rauđrófurnar liggja ađeins í sítrónusafanum áđur en öllu er blandađ saman ţví ţá mýkjast ţćr smá.
- Síđan er hćgt ađ bćta hverju sem er útí eins og sellerí, kóríander, zukkini eđa bara hverju sem er.
Uppskrift frá ljomandi.is
Athugasemdir