Grillađ lambainnralćri međ heimalagađri BBQ-sósu

Beriđ fram međ hrásalati og bökuđum kartöflu
Beriđ fram međ hrásalati og bökuđum kartöflu

Flottur réttur fyrir 4 ađ hćtti Rikku.

Hráefni:

0,8 - 1 kg lambainnralćri
2 msk ólífuolía
1 laukur
3 hvítlauksrif
50 g púđursykur
2 tsk chili flögur
1 tsk oreganókrydd
100 ml eplaedik
70 g sterkt sinnep
500 g tómatsósa
sjávarsalt
nýmalađur pipar

Leiđbeiningar:

Stingiđ út litlar rifur í kjötiđ. Setjiđ ólífuolíu og lauka saman í matvinnsluvél og vinniđ vel saman ţar til ađ laukarnir eru orđnir fínsaxađir. Bćtiđ ţá afgangnum af hráefninu saman viđ, fyrir utan salt og pipar, og vinniđ saman. Pensliđ vel af sósunni á kjötiđ og látiđ marinerast í a.m.k 30 mínútur. Grilliđ kjötiđ á međalheitu grilli í u.ţ.b 12-15 mínútur á hvorri hliđ eđa ţar til ađ kjarnhiti nćr um 65°C. Pensliđ kjötiđ reglulega á međan ţađ er grillađ. 


Kryddiđ kjötiđ međ salti og pipar og pakkiđ ţví inn í álpappír og hvíliđ í 5-7 mínútur.

Gott er ađ bera kjötiđ fram međ hrásalati og bökuđum kartöflum.
 
 
 

Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré