Ítalskar parmesan kjötbollur í tómatsósu frá Eldhúsperlum

Ég er búin ađ vera ađ prófa mig ađeins áfram međ kjötbollur og er svona eiginlega komin á ađ lykillinn ađ mjúkum kjötbollum er ađ bleyta brauđmylsnu eđa góđan brauđrasp í mjólk áđur en ţví er svo blandađ saman viđ kjötiđ. Ţetta gerir algjörlega gćfumuninn!

Svo mćli ég líka međ ţví ađ ţiđ sleppiđ ţví ađ steikja bollurnar áđur en ţćr eru settar út í sósuna, mér ţykir mikiđ betra ađ láta ţćr detta beint út í sjóđandi sósuna og leyfa ţeim ađ malla ţar í rólegheitum. Ţá verđa ţćr jafnvel enn safaríkari og mýkri og sósan og bollurnar eiginlega fullkomna hvort annađ. Ţiđ verđiđ ađ prófa.

Ítalskar kjötbollur: 

 • 2.5 dl brauđmylsna (ég notađi Panko í ţetta skiptiđ)
 • 1.5 dl mjólk
 • 600 gr hreint ungnautahakk
 • 75 gr rifinn parmesan
 • 1 msk ţurrkuđ steinselja
 • 2 msk smátt söxuđ fersk steinselja
 • 2 pressuđ hvítlauksrif
 • 2 tsk sjávarsalt
 • 1 tsk svartur nýmalađur pipar
 • 1 egg

Ađferđ: Mjólkinni hellt yfir brauđmolanna og látiđ standa í 5 mínútur. Öllu blandađ vel saman, ég set allt í hrćrivél og blanda ţannig saman. Litlar bollur mótađar úr hakkinu og geymdar í kćli á međan sósan er gerđ.

Sósa: 

 • 3 msk ólífuolía
 • 1 smátt saxađur rauđlaukur
 • 2 pressuđ hvítlauksrif
 • 1/2 tsk sjávarsalt og  smá nýmalađur pipar
 • 500 ml tómata passata eđa maukađir tómatar
 • 1 dl vatn
 • 3 msk tómatpúrra
 • 2 tsk hunang eđa önnur sćta
 • 2 greinar ferskt timían eđa 1 tsk ţurrkađ
 • 1.5 dl ţurrt hvítvín eđa rauđvín
 • 1 dl rjómi
 • Góđ lúka ferskt basil, gróft saxađ

Ađferđ: Olía hituđ í potti viđ međalhita. Laukur og hvítlaukur steikt ţar til mýkist, kryddađ međ salti og pipar. Tómatmauki, vatni, tómatpúrru, hunangi, hvítvíni, timíani og rjóma bćtt út í og suđunni hleypt upp. Leyft ađ malla í 5 mínútur og smakkađ til međ salti og pipar. Athugiđ ţó ađ bollurnar eru bragđmiklar og munu gefa frá sér bragđ ţegar ţćr koma út í sósuna. Kjötbollur settar útí ásamt basil og leyft ađ malla viđ vćgan hita međ lokiđ ađ hálfu yfir, ţannig ađ gufi upp af sósunni og hún ţykkni ađeins í u.ţ.b 20 mínútur. Boriđ fram međ spaghetti eđa tagliatelle og nýrifnum parmesan osti.

Dásamleg uppskrift af eldhusperlur.com

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré