Fara í efni

Vegan

Nesti og nýir skór - frá mæðgunum

Nesti og nýir skór - frá mæðgunum

Nú er mikil ferðahelgi framundan. Margir leggja upp í langferð, sumir fara í bústað, aðrir í styttri dagsferðir, fjallgöngur eða skreppa í huggulega lautarferð.
Hundasúrupestó og sætkartöflu pizza - Mæðgurnar

Hundasúrupestó og sætkartöflu pizza - Mæðgurnar

Börnum finnst oft gaman að tína upp í sig hundasúrulauf því að bragðið er skemmtilegt og kemur á óvart.
Gott að eiga til að grípa í

RAW Epla orkukúlur – Uppskrift

Það er alltaf gott að eiga hollt og gott „snakk“ til að grípa í eða taka með sér sem millibita til vinnu. Þessar orkukúlur rúllar þú upp á innan við 5 mínútum svo að tímaleysi er enginn afsökun.
Birna Varðar er snillingur í eldhúsinu

Gordjöss og lagskipt – Hrákaka

Birna Varðar er 21.árs og hörkuduglegur orkubolti sem heldur úti birnumolar.is þar sem hún deilir með lesendum uppskriftum og skemmtilegu bloggi. Ég hvet ykkur sem hafa áhuga á hlaupi og undir búningi fyrir maraþon að kíkja á síðasta bloggið hennar, þar sem hún fer yfir undirbúning fyrir Kaupmannamaraþonið sem var á dögunum. Einnig er vert að nefna hún náði nýju íslandsmeti í aldrinum 20-22 ára í Kóngsins Köben.
Matreiðslunámskeið með raw/vegan Chef Colleen

Matreiðslunámskeið með raw/vegan Chef Colleen

Colleen er margverðlaunaður hráfæðikokkur sem hefur verið hægri hönd David Wolfe síðastliðin ár og hafa þau í sameiningu hannað margar frábærar uppskriftir. Gefst okkur nú einstakt tækifæri að læra og fræðast hjá þessum mikla snillingi.
Hér eru þær Solla og Hildur

Mæðgurnar.is og Heilsutorg.is komin í samstarf og við fögnum því

Við mæðgurnar höfum báðar brennandi áhuga á grænmeti og matargerð, umhverfisvernd og lífrænni matjurtarækt. Við eigum það einnig sameiginlegt að hafa frá unga aldri haft áhuga á listum og lögðum báðar stund á listnám; sú eldri lærði myndlist, textíl og hannyrðir, sú yngri tónlist. Saman finnst okkur við hafa fundið sköpunargleðinni og hugsjónum okkar góðan farveg í eldhúsinu.
Af hverju þú ættir alltaf að borða morgunmat

Af hverju þú ættir alltaf að borða morgunmat

Sem mikil morgunmanneskja býð ég spennt eftir morgunmatnum mínum þegar ég vakna, en ég átta mig á því að við erum alls ekki öll þannig. Ég á vínkonu sem býr í bandaríkjunum. Ár eftir ár þegar ég hitti hana talar hún um að hún vilji léttast.
Ertu óviss hvaða kókosmjólk þú átt að nota? Lestu þá þetta

Ertu óviss hvaða kókosmjólk þú átt að nota? Lestu þá þetta

Ég veit að það getur vafist fyrir mörgum okkar hvaða kókosafurð ætti að velja og í dag vildi ég deila með þér hvaða kókosmjólk við mælum með ásamt því að gefa þér hollráð í innkaupum. Kókoshnetan hefur marga góða eiginleika og kjörið að bæta meira af afurðum kókos í þitt daglega líf, enda getur hún minnkað sykurlöngun, bætt meltingu, styrkt ónæmiskerfið og húð og hár ásamt öðrum heilsuávinningum sem þú getur lesið betur um hér.
Svo krúttlegar

Dásamlegar Hrá GulrótaBollakökur (raw)

Alveg brjálæðislega góðar hrá vegan gulrótabollakökur.
IKEA kynnir grænmetisbollurnar

IKEA kynnir grænmetisbollurnar

Á miðvikudaginn hófst sala á nýju grænmetisbollunum í IKEA. Bollurnar eru næsta skrefið í átt þeirrar stefnu fyrirtækisins að bjóða upp á breiðara úrval af hollari matvælum sem ræktuð eru á sjálfbærari hátt.
Ferskt og fallegt grænmeti

Grænmetisfæði - Er það framtíðin?

Efni þessa pistils fjallar um grænmetisfæði og kosti þess að tileinka sér það. Umræðan um grænmetisfæði á vel við nú á dögum þegar við erum að verða vitni að því í framleiðslu á kjöti að dýravelferð er oft ekki í forgang.
Þvílíkt girnilegt

Piparmyntu-avókadó nammi

Botn: / 2 1/2 dl möndlur / 2 1/2 dl döðlur / 1 msk kakóduft. Myntufylling: / 1 avókadó / 3 msk fljótandi kókosolía / 2-3 msk hlynsíróp / 1 banani / 1
Dásamleg raw gulrótarkaka

Raw Vegan gulrótarkaka

Dásamleg kaka, endilega prufið þessa.
Dásamlegur réttur

Kryddaðir sveppir með hvítlauk, svörtum pipar og graslauk

Þetta er afar einföld uppskrift en afraksturinn er afar bragðgóður.