Geggjađ í morgunmatinn – Hafrar međ Chia og Kanil

Hér er enn ein góđ hugmynd af morgunverđi.

Flott blanda og mjög holl í alla maga.

Eins og flestir vita ţá eru hafrar fullir af trefjum sem eru afar mikilvćgir fyrir heilsuna, einnig má finna í ţeim mikiđ af steinefnum og próteini. Chia frć eru rík af omega-3 og 6 og einnig af kalki.

Skelltu í ţennan graut á morgnana og ţú ert komin/n međ flotta orku fram ađ hádegi.

Hráefni:

1 bolli af höfrum

2 bollar af vatni

2 tsk af ferskum sítrónusafa

1 tsk af kanil

2 tsk af hunangi

Klípa af sjávarsalti

4 msk af chia frćjum

Leiđbeiningar:

Settu kanil í pott ásamt vatni og látiđ suđuna koma upp. Ţegar suđan er komin upp ţá skal lćkka hitann og setja hafra saman viđ.

Látiđ sjóđa í 5 mínútur og takiđ af hitanum. Setjiđ lok á pottinn og látiđ standa í 5 mínútur.

Bćtiđ saman viđ hunangi og salti og hrćriđ vel.

Helliđ blöndunni í skál og bćtiđ chia frćjum saman á međan grautur en enn heitur.

Setjiđ sítrónusafa saman viđ í lokin.

Svo má nota uppáhalds ber eđa ávexti til ađ toppa grautinn.

Njótiđ vel!

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré