Fara í efni

næring

Hollari matarinnkaup

10 leiðir að hollari matarinnkaupum

Öll stöndum við reglulega frammi fyrir því að vita ekki hvað við eigum að kaupa inn og ég tala nú ekki um ef við erum að hugsa um að skipta um lífsstíl. Þá vantar oft góðar hugmyndir. Hér eru 10 góð ráð til að hjálpa okkur að finna réttu leiðina til hollari matarinnkaupa.
Er salt krydd?

Er salt krydd?

Til þess að geta svarað þessari spurningu er nauðsynlegt að fara yfir það hvað salt er og hvað er krydd.
Meinhollt rúghrökkbrauð

Norrænn Matur

Miðjarðarhafsmataræði vann sér virðingarsess í næringarfræðunum fyrir nokkrum áratugum síðan þar sem endurteknar rannsóknir bentu til þess að það gæti unnið gegn þróun ýmissa krónískra sjúkdóma. Sérstaða Miðjarðarhafsmataræðisins er hve stór hlutur ólífuolíu, grænmetis, ávaxta, og fiskjar er í fæðinu.
EIGÐU ÞETTA ALLTAF TIL Í „SMÚÐÍ“

EIGÐU ÞETTA ALLTAF TIL Í „SMÚÐÍ“

EINU SINNI þýddi það að búa til sjeik einungis að blanda saman nokkrum berjum, mjólk og klaka.
Sykurát án samviskubits

Sykurát án samviskubits

Laugardagar ganga á sumum heimilum undir nafninu nammidagar, þetta eru í sumum tilfellum einu dagar vikunnar sem við leyfum okkur að borða nammi eða óhollan mat og oft vill verða of mikið af því góða.
MORGUNVERÐUR – Kraftmikill drykkur með banana og eggi

MORGUNVERÐUR – Kraftmikill drykkur með banana og eggi

Bananinn er ríkur af kalíum sem er líkamanum nauðsynlegt og eggið er fullt af próteini.
SMOOTHIE – Bananadrykkur með möndlum

SMOOTHIE – Bananadrykkur með möndlum

Möndlur eru þrusugóðar fyrir heilsuna og svo er einnig bananinn.
próteinrík matvara

Því ekki að fá próteinið úr mat en ekki bauk?

Allt þetta hérna fyrir neðan er afbragðsgott og ríkt í próteini. Ekkert kjöt er í þessari upptalningu. Hún hentar þess vegna grænmetisætum afar vel og þeim sem vilja borða hollustu og vilja ná sem mestum næringarefnum úr því sem þeir láta ofaní sig.
Chia búðingur með vanillu og kanil

Chia búðingur með vanillu og kanil

Dásamlegt að byrja daginn á fullri skál af þessum búðing.
Rokkolí - dúndur drykkur

Rokkolí - dúndur drykkur

Hér er enn einn dúndur drykkurinn frá islenskt.is
Mexíkósk veisla frá Mæðgunum

Mexíkósk veisla frá Mæðgunum

Matur innblásinn af mexíkóskri matarhefð ratar reglulega á matseðilinn okkar. Börnin eru ánægð með þennan holla og ljúffenga mat, en það besta er hversu fljótlegt og auðvelt er að útbúa máltíðina.
Miðdegishressingin á nýju ári frá Ecospira

Miðdegishressingin á nýju ári frá Ecospira

Hressandi drykkur frá Ecospira.
Tómata trönuberjasafi

Tómata trönuberjasafi

Góður fyrir hjartað.
Gúrkusafi - ferskur og frábær

Gúrkusafi - ferskur og frábær

Hressir, bætir og kætir!
Sætar kartöflur

Sætkartöflusalat með soya og hunangsristuðum hnetum

Þetta salat lærði ég af góðum félaga í bransanum, enn samsetninginn á mjúkum sætum kartöflunum og stökkum, söltuðum hnetunum er alveg meiriháttar góð. Frábært sem meðlæti með öllum grænmetisréttum, fiski og kjöti. Það má líka alveg leika sér með kryddið á kartöflurnar , t.d.timian, chili, engifer svo eitthvað sé nefnt
hæfileg blanda af súkkulaði, rauðvíni á ást

Súkkulaði, rauðvín og ást

Að borða dökkt súkkulaði, drekka rauðvín og vera í heilbrigðu ástríku sambandi er gott fyrir hjartað.
Bolli af grænu te

Grænt te er gott fyrir hjartað

Grænt te er líklega hollasti drykkur jarðar. Í því er fullt af andoxunarefnum og lífrænum efnasamböndum sem geta haft mikil áhrif á starfsemi líkamans. Það er gott fyrir hjartað, getur bætt heilastarfsemi, stuðlað að fitutapi, minnkað líkur á krabbameini auk fjöldi annarra áhrifa.
Jólabooztið sem styður við þyngdartap

Jólabooztið sem styður við þyngdartap

Fyrir ári varð vínkona mín húkkt á Acai-dufti Hún vissi samt ekkert hvað hún átti að gera með Acai berin en hún varð að fá þau. Það endaði með að ég birtist heim til hennar með stóra jólakörfu með Acai dufti, Acai- og bláberja tei og Acai súkkulaði svona uppá grínið og skemmtum við okkur vel að útbúa mismunandi Acai tilraunir.
TÚRMERIK ER UPPLAGT FYRIR KONUR

TÚRMERIK ER UPPLAGT FYRIR KONUR

Ný rannsókn sýnir að túrmerik þykkni er gagnlegt til að viðhalda heilsu hjartans.
Ekki fá þér of mikið á diskinn

Ekki fá þér of mikið á diskinn

Næringarefnaþörf okkar, það er þörf okkar fyrir vítamín, steinefni og trefjar, breytist lítið með aldrinum og er nánast sú sama út lífið.
Piparkökudrykkurinn sem kemur þér í form og jólastuð

Piparkökudrykkurinn sem kemur þér í form og jólastuð

Það líkist ekkert á við góðan drykk sem bæði lyktar og bragðast eins og jólin og þú veist að þú getur drukkið með góðri samvisku. Hér kemur piparkökubústinn sem styður við þyngdartap, orku og kemur jafnvægi á kræsingar og konfekt áti sem tilheyrir svo oft hátíðunum.
Sitt sýnist hverjum um magn D-vítamíns

Sólarvítamínið D-vítamín

Öryggi eða ofurskammtar ?