Rokkolí - dúndur drykkur

Enn einn dúndur drykkur frá islenskt.is. Viđ mćlum međ ađ ţú prufir ţennan. 

Blómkál,sellerí og spergilkál er uppistađan í ţessum bráđholla drykk.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

1 handfylli spergilká
1 handfylli blómká
1 stilkur sellerí
2 epli
˝  avocado
safi úr Ľ af sítrónu
0,5 lítrar kalt vatn

Leiđbeiningar: 

Allt sett í blandara og blandađ vel.

Höfundur uppskriftar
Margrét Leifsdóttir

Af vef islenskt.is

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré