Ćtiţistlar og ţeirra nćringargildi

Ćtiţistlinn er meira vinsćll yfir vetrar tímann. Hann er uppruninn viđ Miđjarđarhafiđ og hefur veriđ borđađur langa lengi. Einnig er ćtiţistillinn ţekktur fyrir ađ vera afar góđur fyrir heilsuna.

 

En hvađ er svona hollt viđ ćtiţistilinn?

Í fyrstalagi ţá inniheldur hann lítiđ af kaloríum, 100 gr af ćtiţistli eru um 47 kalolríur. Hann er afar ríkur af trefjum og andoxunarefnum. Í 100 gr eru um 14% af RDS af trefjum. Ađ fá trefjar úr mat er mikilvćgt fyrir meltingafćrin.

Ćtiţistill inniheldur einnig efni sem vinna á móti slćma kólestrólinu og međ ţví ađ neyta hans ertu ađ koma ákveđnu jafnvćgi á kólestróliđ hjá ţér.

Ferskur ćtiţistill er dásamleg uppspretta af vítamínum og fólín sýru. Fólín sýra er til dćmis mikilvćg fyrir konur á barnseignaraldri og fyrir konur sem eru ţungađar.

Ţú finnur líka C-vítamín í ćtiţistli. C-vítamín er afar gott til ađ viđhalda unglegri húđ og einnig stuđlar ţađ ađ ţví ađ líkaminn er sterkari en ella ađ berja af sér kvef og pestir.

Ćtiţistill er eitt af ţeim grćnmetum sem er afar ríkt af K-vítamíni. En K-vítamín skiptir miklu máli ţegar kemur ađ heilsu beina.

Einnig er hann ríkur af B-complex grúppu af vítamínum eins og niacin, B-6, thiamin og panthothenic sýru en allt ţetta skiptir máli fyrir virkni fruma í líkamanum.

Og ţađ er meira, ţeir eru einnig ríkir af steinefnum eins og kopar, kalki, kalíum, járni og manganese. Ađ auki má finna í litlu magni flavonoid sem er andoxunarefni og efni eins og carotene-beta, lutein og zea-xanthin.

Heimild: nutrition-and-you.com/artichoke

Mundu eftir okkur á Instagram #heilsutorg

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré