Við erum öll fædd með ábyrgðarkennd. Í uppvextinum lærum við að þroska og þróa ábyrgð okkar.
Sektarkennd er innbyggð í okkur. Hún er nátengd siðferðiskenndinni okkar og þar með réttlætisskenndinni.
Meðvirkni er hugtak sem mest hefur verið notað kringum vímuefnamisnotkun og þá hvernig misnotkun á vímuefnum hefur áhrif á aðstandendur fíkilsins.
Sjálfsmynd okkar skiptir lykilmáli þegar kemur að góðri líðan og eðlilegum samskiptum við aðra.
Fyrirlestur 24.nóvember n.k
Kvíði er óþægileg tilfinning sem við viljum gjarnan vera án.
Þóknun er áhugavert og um margt flókið hlutverk sem margir gangast inn í umhugsunarlaust.
Fýla er ekki sorg, leiði, depurð eða söknuður. Fýla er stjórntæki. Þegar við getum ekki tjáð tilfinningar okkar notum við fýlu.
Skömm er tilfinning sem við fæðumst með. Hún hjálpar okkur að leitast við að gera betur og getur hvatt okkur til betri verka. Okkur þykir skammartilfinning óþægileg og hún á að vera það.
Hvað er sómakennd? Hjálpar sómakennd okkur í lífinu? Viljum við hafa sómakennd og hvað færir hún okkur?
Fjölskylduhús eru hagsmunasamtök fólks sem vinnur að bata frá meðvirkni aðstandenda. Samtökin vinna að því að bjóða upp á fyrsta flokks fræðslu og ráðgjöf við meðvirkni sem aðstandendur ýmissa hópa eins og alkóhólista, fíkla, geðsjúkra, ADHD og fleiri raskana þróa með sér.