Sannleikurinn mun gera yur frjlsa

Dana og Fritz
Dana og Fritz

Eitt a mikilvgasta sjlfsvinnu er a vera heiarleg/ur vi sjlfa/n sig. Heiarleikinn er eitt af v sem flestir urfa a kljst vi. erfium astum leitast margir vi a afneita, rttlta ea draga r sannleikanum. etta getur tt vi um astur, lfssgu og uppeldi, framkomu einhvers nins og um tilfinningar og hugsanir.

Flestir kannast vi a a afneita eigin hugsunum, rttlta hegun og draga r tilfinningum. etta getur falist setningum eins og mr finnst a ekki... (jafnvel mr finnist a) ea j, etta var n ekki svo slmt... og mr fannst etta vont en a er allt lagi...

Til ess a komast a eigin kjarna og byrja svokalla bataferli ea hefja leiina a bttum lfsskilyrum og heilbrigum samskiptum er undirstaan s a horfast augu vi eigin upplifun.

Vi urfum a vera tilbin a stga t r afneitun, stoppa rttltingar og htta a draga r. a a ekkja sna lfssgu og eiga sinn eigin veruleika er grunnurinn sem vi byggjum . a er v mikilvgt a keppa eftir sannleikanum og vanda sig vi a vera heiarleg/ur.

Heiarleg tilvera er gjf.
Gjf fr mr til mn, gjf sem gefur frjlst lf. Ef vi erum snn uppskerum vi frelsi sem fylgir sannleikanum. urfum vi ekki a leggja lygina minni, finnum vi ekki skmm yfir v a vera sek um heiarleika, vi urfum ekki a fyrirlta okkur sjlf fyrir lygi, sleppum llum feluleik og finnum vel fyrir hugrekki okkar. a arf sannarlega hugrekki til ess a horfast augu vi sannleikann. Hvort sem a eru astur ea tilfinningar. Hva ef a eru eigin brestir, gmul relt mynstur ea brot sem vi hfum jafnvel fali langan tma. Heiarleikinn frir okkur bi hamingju og fri. Vi hfum aeins tala um frelsi en hamingjuna fum vi me v a gangast vi okkur sjlfum. Leyfa rum a sj okkur og metaka okkur en annig fum vi stafestingu v a vi sum elskuver eins og vi erum.

Oft er a vinur sem til vamms segir.
Sannleikurinn getur veri sr, ar sem vi erum ekki alltaf tilbin til ess a horfast augu vi hann. En heiarleg nlgun, snn vibrg og sannleiksor ta undir traust mean heiarleiki og lygi ta undir vantraust og mynda gj milli flks.
En hvernig ttum vi okkur v a vi erum afneitun, a vi sum a rttlta okkur ea a draga r sannleikanum?
v er auvelt a svara, um lei og vi urfum a fela, rttlta ea flja er a sterk vsbending um a ekki s allt me felldu.

Ert felum?
Getur ekki hitt kvena manneskju? Forast kvein mlefni? ttu erfitt me a fst vi barni itt?
Flk felur sig bak vi uppgerar bros, samykkjandi or sem a meinar ekki. Sjlfshfnun er vgin feluleikur en flk felur skoanir snar, mrk sn, gildi og tilfinningar af tta vi hva rum gti fundist ea hva arir gtu sagt. Til skamms tma er lklega auveldara a ltast, gangast ekki vi v a eitthva mgi ea sri. a gengur hins vegar ekki til langs tma v sjlfshfnun tir undir kva og skert sjlfsmat.
a a deila sr ekki me rum sannan htt veldur fjarlg og stelur nndinni r sambndum. a a halda friinn er ekki br til stta.

Vilt halda friinn?
egar einstaklingur velur a segja ekkert til a halda friinn endar a me v a nnd rofnar og skortur verur sambndum. egar manneskja velur a egja sta ess a segja hva henni br fyllist hn gremju og askilur sig fr flkinu kringum sig. Slkt val rnir flk tkifrum til ess a laga a sem t af ber. Srstaklega egar um er a ra samskipti vi nnustu fjlskyldu. Me v a gangast ekki vi eigin veruleika, setja mrk, ra a sem er gilegt og vera snn verur flk tilfinningalega fjarlgt.

Flk a til a segja satt egar a telur sig vernda einhvern me v en stareyndin er a egar vi uppgtvum a okkur hefur veri sagt satt veldur a okkur a llum lkindum meira uppnmi heldur en bitur sannleiki. Heiarleiki er betri en heiarleiki. egar traust hefur einu sinni veri rofi er erfitt a byggja a upp aftur. Vi getum beist afskunar gjrum okkar og heiarleika en traust urfum vi a vinna okkur.
Ef afskunarbeini fylgir ekki kvein breyting ea leirtting eirri hegun sem beist er afskunar arf a skoa hvort einlgur vilji fylgi fyrirgefningarbeininni.
a er ekkert til sem heitir hvt lygi ea hlfur sannleikur, heiarleikinn hefur ekkert svigrm. Annahvort erum vi heiarleg ea ekki. Ef vi erum heiarleg og snn hvort vi anna getum vi treyst hvort ru.

Sannleikurinn, samt hugrekki, tr og trausti, gerir okkur kleyft a fst vi nnast hva sem er. Sannleikurinn mun gera yur frjlsa . egar vi erum snn og setjum fram a sem okkur finnst,hvernig okkur lur, hugsanir okkar og hegun, erum vi frjls.
Gullna regan er fjallru Jes Krists, hn hljmar svona: Allt sem r vilji a arir gjri yur, a skulu r og eim gjra. Jess segir etta vera mikilvgt bo en me essari reglu setur Jess umhyggjuna fyrir nunganum forsti, ar me tali sannleika og heiarleika. Boskapurinn er byltingarkenndur svo margan htt, hann er einfaldur og fallegur. Ef vi erum heiarleg og snn erum vi fyrirmynd og vinnum annig a v a fleiri vilji keppast a v a ganga ann veg a vira sannleikann.

Dana sk skarsdttir og Fritz Mr Berndsen Jrgensson

Hr getur nlgast fleiri greinar og frleikskorn.


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr