Sykurmagn og Skyr með bláberjum
					Er viðbættur sykur í Skyri?
				
										
											Er viðbættur sykur í Skyri með bláberjum?
Hvað haldið þið ?
Um vöruna
Í 170 g af skyr.is með bláberjum eru tæplega 7 sykurmolar. Hver sykurmoli er 2 g. 
Í 100 g af skyr.is með bláberjum eru 8 g af viðbættum sykri.
