Fréttir

Athygli er alltaf ást - Guðni með hugleiðingu á miðvikudegi
ATHYGLI ER ÓHÁÐ – ATHYGLI ER HREIN ÁST
Athygli snýst aðeins um að taka eftir – í athygli er enginn dómur, afstaða

Að velja réttu sólgleraugun
Sólarljósið og þá sérstaklega “ultraviolet” UV geislarnir hafa verið tengdir við nokkra augnsjúkdóma eins og t.d starblindu.

Gerðu þessar 7 augnæfingar til að bæta sjónina og fyrirbyggja augnsjúkdóma
Vissir þú að það er rosalega gott fyrir augun að gera augnæfingar?

Þú verður grennri af því að kúra og knúsa
Hefur þú einhvern til að fara með upp í rúm í kvöld? Ef svo er þá er snjallræði að kúra saman og knúsast svolítið, það er gott fyrir sálina og svo er það að sögn grennandi!

Komdu þér framúr með þessari morgunrútínu
Ég verð bara að segja þér nokkuð
En þetta hjálpaði mér að fara frá því að vera uppí 30 mín að vakna almennilega á morgnanna stöðugt að hugsa um að fara aftur undir sæng, yfir í að upplifa mig fríska og orkumikla strax fyrstu 5 mínútur af deginum.
Og í þokkabót styður þetta við hreinsun, eykur brennslu og bætir orkustig yfir daginn… (og er ekki síður ágæt skemmtun)

Ljósið - hugleiðing dagsins
ATHYGLI ER LJÓS
Öll athygli er ljós. Orkan þín er ljósgeisli.
Þegar þú vaknar til vitundar geturðu ráðið þ

Alþjóðleg vika tileinkuð bólusetningum
Undanfarin ár hefur Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunin (WHO) tileinkað bólusetningum eina viku á ári sem í ár eru dagarnir 24.–30. apríl.

Litabækur til að þjálfa fínhreyfingar
Litabækur hafa verið vinsælar síðustu misserin og eru til margra hluta nytsamlegar. Lifðu núna var bent á að það væri upplagt að lita, til að þjálfa fínhreyfingar sem eru farnar að stirðna.

Sviti
Sviti og svitalykt eru hluti af okkar daglega lífi, við svitnum við líkamlega áreynslu, streitu og ef okkur verður of heitt. Í likamanum eru tvær megingerðir svitakirtla sem framleiða ólíkar gerðir af svita. Sviti er þunnur vökvi sem svitakirtlarnir seyta út á yfirborð húðarinnar. Hann inniheldur vatn, sölt og úrgangsefni, til dæmis þvagefni.

Guðni skrifar um öndun í hugleiðingu dagsins
Öndun í gegnum nefgöngin hægir hjartsláttinn og lækkar blóðþrýstinginn. Slík öndun minnkar einnig brei

ERTU AÐ SOFA NÓG?
Talið er að þriðjungur Íslendinga sofi í 6 tíma eða minna og þjáist af að einhvers konar svefnvandamálum.

Koltvísýringur er nauðsynlegur fyrir alla starfsemi hjartans - Frá Guðna
Koltvísýringur er eitt mikilvægasta efni líkamans því það stýrir mörgum af efnasamböndum hans.
Koltví

Augabrúnir 101 - frá Gunnhildi á Pigment.is
Augabrúnir eru mér mjög hugleiknar en þær ramma inn andlitið og geta bæði gert förðun flottari og verri eftir hvernig þær eru mótaðar og hvernig er fyllt upp í þær. Hér er ég með nokkur ráð varðandi augabrúnir sem hafa gagnast mér og mínum viðskiptavinum í gegnum tíðina.

Hvernig andar þú - hugleiðing dagsins
AF HVERJU ÖNDUM VIÐ HRATT OG GRUNNT?
Það eru margar ástæður fyrir því og hér teljum við upp þær helstu:
1. Við erum oft að f

Lax með mango chutney og kryddmulningi
Af öllum þeim góða mat sem til er í heiminum þá er lax án efa uppáhalds hjá mér. Hann er góður grillaður, bakaður, steiktur... og það þarf í raun ekki að gera mikið við hann.

"Ég er" hefur gefið út Meðvirknikver
Það er með mikilli gleði sem við færum fréttir af því að "Ég er" hefur gefið út Meðvirknikver.

Hræðsla við heyrnartæki
Það er algegnt vandamál að heyrnin versnar með árunum, en samt er talið að það líði um 7 ár frá því að fólk verður vart við heyrnarskerðingu, þar til það leitar sér aðstoðar.

Grænn með kókós og grænkáli – nammi namm
Þessi drykkur kemur alveg í stað morgunmatarins og þá sérstaklega ef þú ert að losa þig við kílóin.

Of lítið súrefni - Hugleiðing Guðna á föstudegi
EN HVAÐ ER AÐ ÞVÍ HVERNIG VIÐ ÖNDUM?
Við öndum yfirleitt hratt og grunnt. Við fáum lítið súrefni og skilum litlu

Innlit í falleg eldhús- eftir Guðbjörgu á Pigment.is
Það er alveg tilvalið að hella sér upp á góðan kaffibolla og skoða innlit í falleg eldhús. Svo hér er ein færsla frá mér til ykkar til að njóta.

Kryddkaka á hvolfi með eplum og karamellu í tilefni Sumardagsins fyrsta
Dásamleg kaka frá Eldhúsperlum.

FAGNIÐ er þrautaleikur fyrir alla fjölskylduna sem fer fram sumardaginn fyrsta, þann 21. apríl 2016
FAGNIÐ er þrautaleikur fyrir alla fjölskylduna sem fer fram sumardaginn fyrsta, þann 21. apríl 2016 þar sem hægt verður að vinna veglega vinninga.
Leikurinn er unnin af hópi MPM-nema Háskóla Reykjavíkur í samstarfi við Skátana, Securitas og fjölda annarra fyrirtækja sem hafa stutt við verkefnið.
Instagram #fagniðsumri