Fara í efni

Fréttir

Heimagerður andlitsmaski sem fær húðina til að ljóma

Heimagerður andlitsmaski sem fær húðina til að ljóma

Vissir þú að maí er mánuður fegurðar? Rómverjarnir skírðu mánuðinn í höfuð á gyðjunni Maius (May) sem er einkum kennd við vöxt plantna og blóma, býður maí uppá fullkomið loftslag fyrir slíkt. Í tilefni af þessum “fegurðar” mánuði langar mig að deila með þér æðislegum heimagerðum (DIY) andlitsmaska úr aðeins fjórum innihaldsefnum til að draga fram þennan ljóma.
Kjartan Hrafn Loftsson

Hver er maðurinn ?

Kjartan Hrafn Loftsson
Borðar þú of mikið af dýraafurðum? Prófaðu þessa uppskrift..

Borðar þú of mikið af dýraafurðum? Prófaðu þessa uppskrift..

Ég póstaði mynd um daginn á Instagraminu mínu af dásamlegum rétti sem ég hafði hent saman. Mér finnst mjög gaman að prófa mig áfram í eldhúsinu og nota það hráefni sem ég á til inn í ísskáp, stundum heppnast það rosalega vel og stundum kannski ekki alveg. :) En í þetta skipti var ég mjög ánægð með útkomuna og fékk nokkrar beiðnir um uppskrift af réttinum. Mig langaði því að deila henni með þér í dag.
Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 14

Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 14

Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.
Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 13

Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 13

Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.
Rauðspretta í möndluraspi með grænkáls- og sætkartöflumús

Rauðspretta í möndluraspi með grænkáls- og sætkartöflumús

Það er í miklu uppáhaldi hjá mér að steikja fisk í möndluraspi og það þrælvirkar með hvaða hvíta fisk sem er.
Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 12

Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 12

Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.
Íslensk útgáfa af

Íslensk útgáfa af

Frá mæðgunum.
Kynferðislegur unaður á öllum aldri

Kynferðislegur unaður á öllum aldri

Ýmislegt breytist varðandi kynlíf karlmanna með hækkandi aldri, sérstaklega eftir að 60 ára aldri er náð.
Fróðleiksmoli: Ristruflanir

Fróðleiksmoli: Ristruflanir

Ristruflanir hrjá stóran hluta karlmanna einhverntíma á ævinni. Ástæðurnar eru mjög mismunandi en mikilvægt er að hafa í huga að ristruflanir geta verið undanfari eða vísbending um undirliggjandi hjarta eða æðasjúkdóm.
Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 11

Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 11

Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.
Hliðarpersónuleiki

Hliðarpersónuleiki

Hliðrunarpersónuleikaröskun (avoidant personality disorder) er ein af 10 persónuleikaröskunum sem eru skilgreindar í dag.
Alltaf tilefni til að hreyfa sig - hreyfivika hófst 4.maí og stendur til 24.maí

Alltaf tilefni til að hreyfa sig - hreyfivika hófst 4.maí og stendur til 24.maí

Nú er sumarið eiginlega komið. Enginn hefur því lengur afsökun til að hreyfa sig ekki.
Ellefu atriði sem eru á bannlista við iðkun endaþarmsmaka

Ellefu atriði sem eru á bannlista við iðkun endaþarmsmaka

Þú ættir aldrei, undir neinum kringumstæðum, að samþykkja endaþarmsmök eða neina aðra kynhegðun sem þú treystir þér ekki fyllilega til. Gakktu aldrei lengra en þú treystir þér og langar til ~ hér fara þó fáein atriði sem ágætt er að hafa í huga ef ykkur langar að prófa.
Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 10

Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 10

Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.
Eru karlmenn með fíngerðar hendur virkilega með smærri getnaðarlim? – Rannsókn

Eru karlmenn með fíngerðar hendur virkilega með smærri getnaðarlim? – Rannsókn

Getur verið að breiðir þumlar, stórir lófar og þétt handtak bendi til þess að karlmaður sé betur vaxinn niður en kynbræður hans? Hvað er til í mýtunni um stóra nefið og tröllvaxna liminn? Eru karlmenn sem klæðast tröllvöxnum skóm búnir öflugri kynhvöt en aðrir? Vísindin hafa svarið.
Réttur ljósmæðra til að ávísa getnaðarvarnarlyfjum

Réttur ljósmæðra til að ávísa getnaðarvarnarlyfjum

Embætti landlæknis hefur á umliðnum árum ítrekað haft til umfjöllunar rétt ljósmæðra til að ávísa getnaðarvarnarlyfjum og unnið að því að fá þennan rétt viðurkenndan.
Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 9

Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 9

Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.
Að æfa ábyrgðina - hugleiðing dagsins

Að æfa ábyrgðina - hugleiðing dagsins

ÁBYRGÐARÆFINGAR Við hættum að flækja hugmyndina um fyrirgefningu fyrir okkur og skiljum að hún er ekkert öðruvísi en að fara
Tomine Kleivset (91): „Maður kemst svo langt á brosinu„

Tomine Kleivset (91): „Maður kemst svo langt á brosinu„

Hin 91 árs gamla Tomine Kleivset hefur slegið í gegn á Facebook á undanförnum tveimur sólarhringum. Sú gamla veitti norskum blaðamönnum örviðtal sem hefur vakið gífurleg viðbrögð; ríflega 20.000 notendur hafa líkað við færsluna sem hefur verið deilt u.þ.b. 5.500 sinnum.
Íslenskir psoriasissjúklingar fá frítt í Bláa lónið: „Lækningamátturinn er ein af grunnstoðunum í st…

Íslenskir psoriasissjúklingar fá frítt í Bláa lónið: „Lækningamátturinn er ein af grunnstoðunum í starfsemi okkar“

Sjúkratryggingar Íslands og Bláa Lónið hf. hafa gert með sér samning sem felur í sér að hér eftir mun Bláa lónið veita íslenskum psoriasissjúklingum meðferð þeim að kostnaðarlausu og án opinberrar greiðsluþátttöku. Heilbrigðisráðherra staðfesti samninginn í vikunni.
Sjúklega girnilegar múffur

Múffur með möndlum, hindberjum og kókós

Fullkomið í nestið, frábært í pikk nikk körfuna, gott að grípa í heima og ástæðan er þessi: Glúten og sykurlaust.
Það er hollt, ódýrt og umhverfisvænt að hjóla!

Kanntu á gírana á reiðhjólinu þínu?

Þegar ég fékk fyrsta fjölgírahjólið mitt fyrir löngu síðan vandi ég mig á að hanga alltaf í einhverjum meðalgír. Ég kunni ekki á gírana, og var ekki sú manngerð að prófa mig áfram.