Fara í efni

STERK OG KLÍSTRUÐ CHILLI KJÚKLINGALÆRI Á GRILLIÐ

STERK OG KLÍSTRUÐ CHILLI KJÚKLINGALÆRI Á GRILLIÐ

Þessi ógurlega fljótlega og ljúffenga uppskrift slær beint í mark þegar grillið er dregið fram.

Uppskriftina má jafnt nota á læri, leggi, bringur eða heilan kjúkling.

Eina sem þarf að vara sig á er að hafa grillið ekki of heitt því hunangið á það til að brenna.

Gott er að byrja á að brúna kjúklinginn vel og setja hann svo á óbeinan hita til að klára eldunina.

Ég ber fram með þessu gott matarmikið salat og grillaða sítrónur til að kreista yfir kjötið. Mæli heilshugar með þessum dásamlega klístraða kjúlla.

SJÁ UPPSKIFT HÉR FRÁ ELDHÚSPERLUM.