Hjólađ í skólann 2015

Hjólum í skólann – framhaldsskólakeppni er hafin og stendur frá 9.–22. september 2015. Markmiđiđ er ađ vekja athygli á virkum ferđamáta sem heilsusamlegum, umhverfisvćnum og hagkvćmum samgöngumáta.

Keppt verđur ađ vanda um ađ ná sem flestum ţátttökudögum miđađ viđ heildarfjölda nemenda og starfsfólks skólans og skiptir máli ađ fá sem flesta til ađ taka ţátt sem flesta daga. Mikilvćgt er ađ skrá fyrst framhaldsskólann og breiđa svo út bođskapinn til ađ fá sem flesta međ. Opiđ er fyrir skráningu á http://www.hjolumiskolann.is/

Samstarfsađilar í tengslum viđ Hjólum í skólann eru: ÍSÍ, Embćtti landlćknis, Reykjavíkurborg, Samgöngustofa, Hjólafćrni á Íslandi, Samband íslenskra framhaldsskólanema, Valitor og Örninn.

Ţađ er einlćg von ţeirra sem standa ađ Hjólum í skólann ađ verkefniđ heppnist vel og ţađ verđi fastur liđur á viđburđardagatali skólanna í framtíđinni.


Héđinn Svarfdal Björnsson

verkefnisstjóri frćđslumála

af vef landlaeknir.is 

 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré