Fréttir

Netsjúkraþjálfun - nýr samstarfsaðili Heilsutorgs
Starfssvið sjúkraþjálfara er mjög fjölbreytt. Markmiðið er fyrst og fremst að bæta líðan hvers og eins. Sjúkraþjálfarar meta, greina og meðhöndla vandamál sem koma upp í stoðkerfinu (beinum, vöðvum og liðamótum).

7 leiðir til að lækna sólbruna – gott að hafa bak við eyrað á fallegum sólardögum
Já, það er skemmtilegt að leika sér úti í sólinni eða liggja í sólbaði og fá smá brúnku á kroppinn.

Karlmenn sem missa hárið geta ekki lengur kennt mömmu um
Hérna er smá líffræði 101 : Ef þú ert karlmaður þá fékkstu X litning frá mömmu þinni og Y litning frá pabba þínum.

Bíkini er fyrir allar konur
Bíkini tískan hefur þróast í gegnum tíðina og oftar en ekki tengir maður bíkini við óaðfinnanlegan líkama. Margar konur þekkja það eflaust að vera hálf spéhræddar í bíkini og vera sífelt að spá í slappan maga, upphandleggi, læri og rass.

Fróðleiksmoli dagsins er í boði kattarins
Taktu eftir því þegar köttur vaknar að þá byrjar hann á því að teygja ærlega úr sér.

Er þreytan að fita þig?
Í nútímasamfélagi getur verið krefjandi að stunda vinnu, sinna fjölskyldu og vinum ásamt því að viðhalda hollum lífsstíl eins og að borða rétt og hreyfa sig.

Ertu á leið í sólina? Það verður að passa upp á börnin í sólinni
Barn sem er berskjaldað gegn sólarljósi er í hættu á að fá húðkrabbamein seinna á lífsleiðininni. Sólbruni er einnig hættulegur því hann orsakar mikinn sársauka og óþægindi fyrir barnið.

Krabbameinsmeðferð bætt með hreyfingu
Hvern hefði grunað að hreyfing gæti haft jákvæð áhrif á líkamann? Jú kannski flesta þar sem þetta er alls ekki fyrsta fréttin sem við lesum um slík áhrif. En nýlega var birt rannsókn bendir til þess að hreyfing samhliða krabbameinsmeðferð auki áhrif meðferðarinnar.

Hlaupastingur - Orsök
Hlaupastingur er sár, stingandi verkur neðst í brjóstkassa sem kemur fram við áreynslu, helst hlaup og einnig sund. Verkurinn er oftast hægra megin. Ástæður hlaupstings eru ekki þekktar en margar kenningar hafa veið settar fram og rannsakaðar án þess að óyggjandi niðurstöður hafi fengist. Helstu kenningarnar eru tengdar matarræði fyrir hlaup og þindinni.

Burtu með fílapenslana – DIY skrúbbur fyrir andlitið
Fílapenslar virðast ekki taka tillit til aldurs eða kyns, svo að þessi er mjög góður fyrir ykkur bæði. Ég sjálf hef verslað ótal marga, dýra sem ódýra sem eiga að gera kraftaverk á „no time“. En núna er það liðin tíð. Þessi er mjög góður og þú þarft aðeins 3 hráefni í hann og þú átt það örugglega til í eldhúsinu hjá þér.

Heilsuhlaup Krabbameinsfélagsins verður haldið í tuttugasta og fjórða sinn fimmtudaginn 4. júní nk.
Heilsuhlaup Krabbameinsfélagsins.

Að æfa á leikdegi?
Margir íþróttamenn taka leikdaginn sjálfan alveg heilagan. Oft eru dagarnir fyrirfram ákveðnir og fullir af hjátrú og síendurtekinni hegðun. Allir vilja jú koma úthvíldir og í sem bestu líkamlegu standi þegar blásið er til leiks í íþrótt viðkomandi.

Á FLOTI
Margar frumlegar hugmyndir hafa kviknað í háskólum landsins í gegnum tíðina. Ein slík leit dagsins ljós þegar Unnur Valdís Kristjánsdóttir vann að vöruþróunarverkefni við Listaháskóla Íslands.

Gigt - Hreyfing eykur lífsgæði
Þættir eins og slitbreytingar í liðum, ýmis einkenni gigtarsjúkdóma, kyrrseta, andlegt og líkamlegt álag eiga nokkuð sameiginlegt. Hvað skyldi það nú vera? Jú, þeir leiða oft til verkja og óþæginda í stoðkerfi líkamans. Stoðkerfið samanstendur m.a. af vöðvum og liðum. Ofangreint getur einnig haft áhrif á aðra þætti, s.s. valdið höfuðverk, þreytu, truflað svefn og haft áhrif á geðslag.

Hrátt og töff baðherbergi
Hrátt og töff baðherbergi er aðalmálið í dag. hér skiptir máli að finna efni og liti sem spila vel saman. steypa og hrár viður er einstaklega smart, og gott er að hafa í huga að oft eru það andstæður sem skapa fallega heildarútkomu.

5 mín æfing fyrir tónaða handleggi
Engin afsökun, 5 mínútur og þú getur gert þessa hvar sem er með þínum eigin líkamsþunga og tónað handleggina
6 æfingar á 5 mínútum fyrir vel tónaða og fallega handleggi og axlir. Ekki láta villa fyrir þér að þetta eru aðeins 5 mínútur því þessar æfingar taka vel á.

Bandspotti gefur nákvæmari mælingu á yfirþyngd en BMI stuðullinn
Árum saman hefur hinn svokallaði BMI þyngdarstuðull verið notaður til að ákvarða hvort að fólk sé í óheilbrigðri þyngd. Þessi aðferð hefur verið nokkuð umdeild og nú á dögunum sýndi ný rannsókn að bandspotti gefur nákvæmari mælingu á yfirþyngd en BMI stuðullinn.

7 hlutir sem gott er að hafa í huga ef þú ætlar að breyta um hárlit
Þegar kemur að því að breyta um háralit þá getur það verið snúið fyrir marga. Áberandi hárlitir hafa verið vinsælir síðustu misserin en ef þú ert að hugsa um að breyta til þá eru nokkrir hlutir sem gott er að hafa í huga áður en þú mætir á hárgreiðslustofuna:

„Get ready with me“ hár og förðun með Töru Brekkan
Tara Brekkan hefur verið dugleg að gera förðunar myndbönd fyrir okkur og hér er nýjasta myndbandið hennar þar sem hún gerir bæði förðun og hár.
Þetta myndband er byggt aðeins öðruvísi upp en hin sem við höfum fengið sjá hingað til.

7 hegðunarmynstur sem flestir halda að séu neikvæð en eru í raun heilbrigð
Heilbrigðasta hegðunin er einfaldlega að vera áreiðanlegur og ekta.

Af hverju sumir hafa hægari brennslu en aðrir og hvað þú getur gert ?
Hefurðu velt fyrir þér hvort sumir hafa náttúrulega hæga brennslu á meðan aðrir hraða?
Erfðir okkar spila hlutverk þegar kemur að brennslu eða efnaskiptum líkamans og sumir hafa hraðari brennslu á meðan aðrir hægari.
Í dag langaði mig að tala við þig um hvað er hægt að gera í þessu svo þú getir aukið brennsluna ef það er óskandi og hver afleiðingin er á því að vera með hæga eða hraða brennslu.

Finnst þér stundum of tímafrekt að lakka á þér neglurnar ?
Í dag er þetta ekkert mál, ekkert lakk en samt afar flottar neglur, og hvernig, spyrð þú eflaust?