Fréttir

Hefur þú prófað að hugleiða og fundist það tímafrekt og erfitt?
Hugurinn getur þjónað okkur vel í starfi og leik, en hann getur líka stjórnað tilfinningum okkar og líðan, svo við fáum ekkert við ráðið. Þannig náum við flest mikilli einbeitingu við lestur, reikning og aðra hugarleikfimi. Við getum dregið vel ígrundaðar ályktanir og leyst flókin verkefni í huganum. En þegar við viljum fá frí frá hugsunum sem á okkur sækja, getur reynst óhemju erfitt að ýta þeim burt.

DIY – Gerðu þitt eigið þurrsjampó
Hvað gerir maður þegar það er ekki til þurrsjampó í landinu sem þú býrð í? Jú maður fer á veraldarvefinn og finnur sér ráð og hvernig hægt er að gera sitt eigið þurrsjampó. Ég þurfti ekki að fara langt fyrir þessi innkaup í sjampóið, bara inn í eldhús. Þú þarft aðeins tvennt í þetta, maísenamjöl og ósætt kakó í mínu tilfelli.

3 mistök sem hlaupari gerir og bæta á kílóum
Frásögn konu sem er að æfa fyrir maraþon sem hún ætlar að hlaupa í vor.

10 hlutir sem ég vil að dóttir mín viti um ræktina
Þessi grein er skrifuð af móður (ekki íslenskri) sem fannst margt ekki í lagi varðandi þjálfara á líkamsræktarstöðvum.

Kynlíf: Hvað hugsa karlmenn um þinn nakta líkama í rúminu ?
Það er auðvelt fyrir alla að vera sjálfmeðvitaðir á meðan á kynlífi stendur. Þú ert nakin, þið eruð náin og þið eruð að sjá líkama hvors annars frá öðrum sjónarhornum en venjan er.

Svona lítum við út í ræktinni
Í síðustu viku frumsýndi „British fitness organization Sport England“ nýja auglýsingu til að hvetja konur til að hreyfa sig. Það væri kannski ekki frásögu færandi nema að það eru fengnar ALVÖRU konur til að leika í þessari auglýsingu, ekki einhver súpermódel sem hafa stundað sínar íþróttir til margra ára.

Vatnsdrykkja getur hjálpað þér að grennast
Ertu að stunda líkamsrækt og hugsa um matarræðið en nærð samt ekki að losa þig við þessi aukakíló?

Fíllinn í stofunni
Í sumum fjölskyldum verða til fílar sem koma sér haganlega fyrir í stofunni. Fílar eru einstaklingar sem ná að að deila og drottna innan fjölskyldu og aðrir fjölskyldumeðlimir verða eins og tól og tæki við að þjónusta fílinn og sjá til þess að hann skorti ekkert.

Ertu búin að skella þér á skauta nýlega?
Það er svo ofsalega skemmtilegt og ég tala nú ekki um góð og hressandi hreyfing.

Dagur átta
Offita er ekki megrunar vandamál sem hægt er að losa sig úr mð kúr né átaki.
Sjúkleg offita þarnast kærleiks.
Og það er hægt að fá hjálp.
Bara vera opin fyrir því að þú getir…

Um fyrirgefningu
Flestar kenningar um það hvernig bæta megi líf sitt leggja áherslu á mikilvægi þess að geta fyrirgefið enda sé reiði og gremja heilsupillandi fyrir líkama og sál.

Harkan sex en hafðu það stutt
Náðu hjartslætti í um 80% í 40 mínútur og þú ert að bæta brennsluna til muna.

10 skemmtilegar og ókeypis leiðir til líkamsræktar
Margir halda að maður þurfi vera með kort í líkamsræktarstöð til að stuðla að heilbrigði og hreyfa sig. En þetta er alrangt og það eru til fleiri leiðir og skemmtilegri að rækta líkamann og hreyfa sig en vera inní loftlausri og svitamettaðri líkamræktarstöð.

Tara Brekkan kynnir heitasta lit ársins 2015 í förðun
Tara Brekkan sýnir okkur hér heitasta lit ársins „Marsala“ í nýjasta myndbandi sínu. En hann var valinn litur 2015 í nánast allri hönnun,tísku og förðun. Tara kennir okkur hérna nokkur skemmtileg trix og takið sérstaklega eftir límbandinu sem hún notar við förðunina.

Afhverju ættir þú að þurrbursta líkamann?
Það tekur lítinn tíma, hefur marga góða kosti og er gott fyrir heilsuna.

Nýárs áskorun, vertu sykurlaus með okkur
Það er eitthvað svo merkilegt við janúar og nýja árið, allt er svo ferskt og vonin fyllir marga um nýja tíma framundan.
Í staðinn fyrir langan lista af nýársheitum sem við oft endum á að klára ekki, er mun gerlegra að skrifa eina setningu sem talar út frá því hvernig þú vilt að 2015 verði.

Hefur þig langað lengi til að prufa jóga?
Hér er mjög gott byrjenda myndband fyrir ykkur sem langar að kynnast jóga en eruð kannski ekki alveg tilbúin að fara af stað og kaupa kort strax.

Nýtt frá Michelle.Z Studio
Frábær ný þjónusta fyrir verðandi brúðir, kvikmynda og auglýsingaiðnaðinn

Ert þú með “bucket lista” yfir það sem þig langar að prufa í kynlífi?
Þú ert nú eflaust með lista yfir það sem þig langar að gera í lífinu – kannski hlaupa maraþon, synda með höfrungum eða fallhlífarstökk.

Janúar og harkan á þetta ?
Og bensingjöfin í botn….ég er farin að versla, kem við á skyndibitastað á leiðinni.
Hvort eð er feitahlussa sem ekkert getur.