Fréttir

Ertu þreytt/þreyttur í bakinu eftir langan vinnudag?
Bakverkir eru mjög algengir meðal einstaklinga í dag og þeir sem glíma við bakverki þurfa oftar en ekki að huga að réttri líkamsbeitingu dags daglega til að draga úr verkjum. Það skiptir einnig miklu máli hvernig við sitjum, hvort sem það er í vinnunni, heima eða í bílnum.

Ekki vera rækja!
Það er ótrúlegt hvernig sumt fólk breytist þegar það sest upp í bíl. Það fer úr því að vera flott og tignarlegt í að vera algjör rækja.

8 heillandi staðreyndir um rassa
Já, hérna er nú skemmtilegt efni sem gæti komið af stað hressandi umræðum um rassa.

„Raw" Tyra Banks kemur til dyranna eins og hún er klædd
Ofurfyrirsætan Tyra Banks birti þessa mynd af sér á Instagram þann 17. júní síðastliðinn með yfirskriftinni „þið eigið skilið að sjá hina raunverulegu MIG" en myndin er algjörlega án filters og ekkert löguð til.

Myntu súkkulaði smoothie sem slær á sykurlöngun, ertu með?
Ætlarðu?
Þú getur sko sannarlega „freistað þín” með þessum myntu og súkkulaði smoothie með góðri samvisku því hann er sannarlega sykurlaus og algjör draumur
Yfir 12 þúsund byrjuðu sykurlausir í gær og ætla sér að borða eina sykurlausa uppskrift á dag í 14 daga og þú ættir sjálfsagt að vera með líka!

„Fólk sem blótar mikið er fallegra, með meira sjálfstraust og minna stressað
Niðurstöður rannsóknarinnar sýna fram á að sársaukaþröskuldur hækkar og okkur finnst við sterkari þegar við blótum. Því „verra“ sem orðið er því meiri áhrif hefur notkun þess. Sú staðalímynd að þeir sem blóti mikið hafa lága greindavísitölu eða séu illa máli farnir er því rangt samkvæmt þessari rannsókn.

4 atriði sem þú ættir að vita um ristruflanir
Ristruflanir hafa oft verið umvafðar leyndarhjúp og almennt er þetta umræðuefni sem ber ekki oft á góma meðal karlmanna.
Víða erlendis hefur þó orðið

Verkur í öxl - grein frá netsjúkraþjálfun
Algengt er að fólk finni fyrir verkjum í öxlum og má segja að margt geti verið að.

Þarf ég að fyrirgefa?
Fyrirgefning er mikið notuð í parameðferð sem og í allri almennri meðferð þar sem unnið er með tilfinningar einstaklings eða einstaklinga. Margir fagaðilar hafa brennt sig á því að skilningur skjólstæðinga þeirra á því hvað fyrirgefning er fer ekki saman við almenna skilgreiningu á fyrirgefningunni. Í þessari grein verður í mjög stuttu máli fjallað um fyrirgefningu, mikilvægi hennar og hvernig best er að skilja hvað hún inniheldur.

Tíðatappar eru innan í okkur en veistu hvað er í þeim?
TSS shock syndrome vegna túrtappa er sjaldgæft en afar raunverulegt!
Engar reglur eru til um hvað má og má ekki vera í túrtöppum og dömubindum en ný rannsókn sem Women‘s Voices for the Earth stóð fyrir sýnir, svo ekki verður um villst, að þessar saklausu en nauðsynlegu hreinlætisvörur innihalda eiturefni s.s. díoxín, furan og skordýraeitur sem hafa í öðrum rannsóknum tengd við krabbamein, ofnæmisviðbrögð og hormónatruflanir

Hvað eru unglingabólur (acne vulgaris)?
Bólur (acne) eru mjög algengur húðkvilli, sem nær allir unglingar eru móttækilegir fyrir. Orsökin er bólga í fitukirtlunum sem umlykja hársekki líkamshára í andliti og á efri hluta líkamans.

Karlmenn þjálfa líka grindarbotnsvöðva
Flestir hafa heyrt um grindarbotnsæfingar kvenna, en minna er rætt um grindarbotnsæfingar karla.

DIY – 3 jarðaberja maskar fyrir andlitið
Jarðaber eru stútfull af andoxunar efnum og C vítamíni. Þau eru ekki bara til að dýfa í súkkulaði, setja í uppáhalds bústið sitt eða ofan í kampavínið. Jarðaber er eitt af því besta sem þú getur sett í andlitið. Andlitsmaskar eru góð leið til að næra húðina með andoxunarefnum og ná fram fallegum ljóma húðarinnar. Áður en þessir maskar eru settir beint í andlitið, prufaðu áður smá svæði á hálsinum til að kanna hvort að þú fáir nokkuð ofnæmisviðbrögð.

Þarf ég að fyrirgefa?
Fyrirgefning er mikið notuð í parameðferð sem og í allri almennri meðferð þar sem unnið er með tilfinningar einstaklings eða einstaklinga. Margir fagaðilar hafa brennt sig á því að skilningur skjólstæðinga þeirra á því hvað fyrirgefning er fer ekki saman við almenna skilgreiningu á fyrirgefningunni. Í þessari grein verður í mjög stuttu máli fjallað um fyrirgefningu, mikilvægi hennar og hvernig best er að skilja hvað hún inniheldur.

8 æfingar sem tóna allan líkamann – Tracy Anderson stjörnuþjálfari
Horfðu á þetta myndband til að sjá æfingar sem tónar allan líkamann frá toppi til táar með Tracy Anderson. Það fjúka nokkrir sentímetrar ef þú stundar þetta 6 daga vikunnar ásamt 30 – 60 mínútna brennslu æfingum. Þessar æfingar skilja enga vöðva eftir útundan. Gerðu fyrst allar æfingar á hægri hlið og fylgdu svo eftir með þeim vinstri.

Skegg eru jafnskítug og klósettsetur
Strákar hafa verið duglegir að safna skeggi síðustu misseri en svo virðist sem skeggjuðu hipsterarnir séu gangandi sýklaberar.

Fegurð - Fléttur er málið í sumar
Þegar hiti og sól lætur loksins sjá sig er það síðast sem við viljum er sveitt og klístrað hár upp við okkur, ekki satt? Það þarf ekki annað en að bregða sér á Instagram til að sjá hvað er það heitasta í sumar, fléttur og meiri fléttur. Við sem erum með styttra lagi þurfum ekkert að örvænta því að þær eru töff líka í stutt hár.

Hjartavandamál algengasta dánarorsökin á ferðalögum
Það er að mörgu að hyggja áður en haldið er í fríið á framandi slóðir og eitt af því sem rétt er að huga að er heilsufarið og fullvissa sig eins og hægt er að allt sé með felldu. Það virðist nefnilega vera þannig að hjartavandamál séu ein aðal dánarorsök ferðamanna á ferðalögum.

Vissir þú þetta um gerviaugnhár?
Gerviaugnhár eru frábær leið til að fá lengri og þéttari augnhár. Maður sér hverja Hollywood stjörnuna á fætur annarri með ómótstæðileg augnhár og þessi áfestu augnhár virðast hálf saklaus. Það eru þó nokkrar aukaverkanir sem maður hugsar kannski ekki út í áður en maður byrjar að nota þennan fylgihlut.

3 mikilvægar staðreyndir um fullnægingu karlmanns
Viltu vera viss um að þú sért að gera maka þinn eins hamingjusaman og hann gerir þig?

10 mínútna „killer“ kviðæfingar með Tracy Anderson
Tracy Anderson sýnir okkur hérna magnaðar kviðæfingar til að tóna skrokkinn á flottan hátt. Til að ná góðum árangri þarf að virkja alla kviðvöðva og ekki festast í nokkrum æfingum sem fókuserar alltaf á þá sömu vöðva. Fjölbreytileiki gefur okkur meiri árangur. Tracy segir okkur að gera þessa kviðæfingar 6 sinnum í viku ásamt 30 mínútna brennslu (takið upphitun líka)

Taktu fram hjólið
Er hjólið þitt rykfallið í hjólageymslunni? Í flestum hjólageymslum úir og grúir af
hjólum sem hafa ekki verið hreyfð svo árum skiptir. Er þitt hjól þar á meðal?

Notaðu sumarið til að breyta venjum
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) telur að hægt sé að koma í veg fyrir 8 af hverjum 10 tilfellum af hjartasjúkdómum í heiminum.

Virtur alþjóðlegur förðunarskóli opnar á Íslandi
Í ágúst 2015 mun MUD Make-Up Designory ásamt Kristínu Stefánsdóttur (No Name) opna fyrsta alþjóðlega förðunarskólann á Íslandi. MUD förðunarskólinn er stærsti förðunarskóli Bandaríkjanna og var stofnaður í Los Angeles árið 1997. Skólinn er nú starfræktur í 18 fylkjum Bandaríkjanna og 7 Evrópulöndum og mun Ísland bætast í þann hóp næstkomandi ágúst.