Fréttir

Myglusveppir og heilsa
Myglusveppir eru rakasæknar örverur eins og bakteríur og efni sem gufa upp í andrúmsloftið þegar byggingarefni eru rök og geta hlaðist upp í lofti innandyra og haft neikvæð áhrif á heilsu, á mismunandi vegu. Það er t.d mismunandi á milli tegunda hvaða áreiti þeir geta valdið.

Opinn fræðsludagur um TÖLVUFÍKN - fimmtudag 12.nóvember frá 17 til 19
Geðheilsustöð Breiðholts og Hugarafl standa fyrir fræðsluerindi um tölvufíkn 12. nóvember, kl. 17:00-19:00 í Borgartúni 22 , 3.hæð (Flugfreyjusalurinn).

Brynja Nordquist horfðist í augu við alkóhólismann
Nóvemberhefti tímaritsis MAN kemur í verslanir á morgun en forsíðuna prýðir Brynja Nordquist, flugfreyja og fyrrverandi fyrirsæta. Í vitðtali við MAN segir hún meðal annars frá því að hún hafi hætt að drekka fyrir tæpu ári, eftir að hún áttaði sig á því að hún væri alkóhólisti.

Herinn verður að fá prótín
Prótín er okkur gríðarlega mikilvægt enda helsta byggingarefni líkamans. Það má því alls ekki skorta og fólk ætti að gæta vandlega að því að fá nóg prótín þar sem það byggir meðal annars upp vöðva og líffæri.

Sveppasýkt heimili og vinnustaðir
Við höfum orðið vör við fréttaflutning af einstaklingum og heilu fjölskyldunum sem búa í húsum þar sem myglusveppur ræður ríkjum, veikir ónæmiskerfi þeirra og veldur hinum ýmsu einkennum allt frá slappleika til þess að gera íbúa óstarfhæfa sökum veikinda. Það var nýlega sagt frá slíku á Egilsstöðum þar sem hefur komið í ljós að nokkur fjöldi nýlegra húsa þar og íbúar þeirra glíma við slíkt vandamál, þá hafa komið upp dæmi víðar jafnt í íbúðar- sem og vinnuhúsnæði.

Heilsutorgi langar að benda á Sýninginguna handverk og hönnun í listiðnaði í Ráðhúsi Reykjavíkur 5. til 9. nóvember 2015
HANDVERK OG HÖNNUN heldur sýningu/kynningu á handverki, hönnun og listiðnaði í Ráðhúsi Reykjavíkur 5. til 9. nóvember 2015.

Hlutverk og starfsemi miðtaugakerfisins
Miðtaugakerfið er röð allmargra afmarkaðra líkamshluta sem gerðir eru úr taugafrumum (taugungum) ásamt bandvefsfrumum. Efst eru þessir líkamshlutar fólgnir í höfuðkúpunni en neðar í hryggsúlu.

Frá kynferðisofbeldi í heilbrigt samband Kynferðisofbeldi - Námskeið fyrir einstaklinga og pör
-Námskeið fyrir einstaklinga og pör –
Hvað er heilbrigt kynlíf? Hverjar eru afleiðingar kynferðisofbeldis á parasamband? Hvernig er hægt að eiga heil

Unnar kjötvörur krabbameinsvaldandi samkvæmt skýrslu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar
Samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðaheilbrigðistofnunarinnar (WHO) eykur neysla á unnum kjötvörum líkurnar á krabbameini.

Setjum lög um heimilisofbeldi
Setjum sérstök lög sem taka á heimilisofbeldi og ofbeldi í nánum samböndum.

HPV-veiran og bólusetning gegn leghálskrabbameini
HPV-veiran (Human Papilloma Virus) er aðalorsök forstigsbreytinga- og krabbameins í leghálsi.

29. október – alþjóðadagur psoriasis
Samtök psoriasis og exemsjúklinga, Spoex halda upp á daginn með fróðleik og samveru.

Viðtalið – Elísabet Boga segir frá sínum áhugamálum og ástríðum
Lestu skemmtilegt viðtal við hana Elísabetu Boga.

Viltu verða líffæragjafi?
Mikilvægt er að þú gerir upp hug þinn um það hvort þú vilt gefa líffæri þín eftir andlát þitt. Líffæragjöf getur bjargað mannslífi og því er brýnt að sem flestir komi afstöðu sinni gagnvart líffæragjöf á framfæri.

Taugakerfið - grein frá vefjagigt.is
Miðtaugakerfið er stjórnstöð líkamans og er starfsemi þess mjög flókin. Enn höfum við hvorki fulla þekkingu á því hvernig það starfar né rannsóknartæki til að mæla eða meta nema brot af starfsemi þess. Sífellt fleiri rannsóknir staðfesta að mörg einkenni vefjagigtar og síþreytu stafa af truflunum á þessari stjórnstöð líkamans.

Hönnun og heilbrigði - kvennadeild Landspítala Íslands, 28.október frá 16:30 - 17:30
Undanfarin misseri hefur verið unnið að endurbótum á kvennadeild Landspítalans í einstöku þverfaglegu samstarfi hönnuða, Líf styrktarfélags, sérfræðingum kvennadeildar og Landspítala. Samstarfið miðar að því að innleiða hönnunarhugsun við endurbætur og sköpun framtíðarsýnar kvennadeildar.

Nýjar opinberar ráðleggingar um mataræði
Embætti landlæknis birti nýjar opinberar ráðleggingar um mataræði í byrjun árs. Í ráðleggingunum eru engar stórstígar breytingar, frekar breyttar áherslur.

Matvæladagur 2015
Matvæladagur Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands 2015 var haldinn á Hótel Sögu fimmtudaginn 15. október. Um 120 manns sóttu daginn og tóku virkan þátt í skoðana skiptum um málefni dagsins.

Hættum að reykja með Dr. Hannibal
Tóbaksreykingar eru subbulegur og skaðlegur ávani sem hefur alls konar leiðinleg áhrif á líkamann og í verstu tilfellum flýta þær fyrir dauða þess sem reykir. Þær eru ofboðslega ávanabindandi en því miður er mjög gott að reykja, þannig að það er meiriháttar mál að hætta.

Þurfum ekki að óttast ellina
Sumir vilja helst gleyma afmælisdeginum sínum, vegna þess að það minnir þá á að þeir eru að eldast. Þeim finnst æðislegt þegar fólk heldur að þeir séu yngri en þeir eru.