Fréttir

Öðruvísi salat með brokkólí, kjúklingabaunum og granatepli
Hefur þú prufað að rista cumin? Það gefur víst alveg afbragðs góða lykt og ýkir bragðið aðeins.

Hvað eru geðhvörf?
Íslensk tunga á marghátta lýsingu á skapi eða geði manna og dýra, sem lýsir því m.a. hvort lundin er létt, þung eða hvort sá sem um er rætt er blendinn í geði.Geðshræring er uppnám hugans. Skap eða geðblær getur einkennst af hækkuðu geðslagi eins og við depurð, þunglyndi eða sálarkvöl. Milli hækkaðs og lækkaðs geðslags er sagt að jafnaðargeð ríki. Sumir eru geðríkir, aðrir eru hæglyndir eða skaplitlir og enn aðrir einhvers staðar þar á milli.

Konur, vín og heilablóðfall
Konur sem drekka allt að sjö vínglös eða bjóra á viku eru ólíklegri til að fá heilablóðfall en konur sem drekka ekkert áfengi.

B12 skortur er dauðans alvara og getur haft alvarlegar afleiðingar
Fyrir um fjórum árum síðan var ég svo heppin að heimilislæknirinn minn hætti að vinna sökum aldurs. Já, mér finnst ég hreinlega hafa dottið í lukkupottinn það árið.

Líf er því miður ekki sama og líf
Eymundur Eymundsson þjáðist frá unga aldri af miklum kvíða og síðar félagsfælni. Eftir að hann áttaði sig á því hvers kyns var, 38 ára gamall, hefur Eymundur unnið ötullega að því að aðstoða fólk með geðraskanir og sinna forvörnum.

Guðni skrifar um höfnun í hugleiðingu dagsins
Höfnun
Höfnun er allt viðnám gagnvart augnablikinu – gagnvart þér, öðrum einstaklingum og aðstæðum í lífinu

Tófú og grænmetis hræra – Stútfull af Kalki
Það sem er svo sniðugt við þessa uppskrift er að þú getur notað þitt uppáhalds tófú og grænmeti í hana.

Líklega besta lyfið - grein frá vefjagigt.is
Já hvaða lyf skyldi það vera? Er komið eitthvað nýtt lyf við vefjagigt? Það kemur í ljós síðar í þessum pistli.

Vald er að valda eigin lífi - Guðni og mánudagshugleiðing
Vald
Vilji er vald. Við tengjum orðið vald gjarnan við ofbeldi og kúgun þeirra sterkari gagnvart þeim veikari – valdbeiting, yfirvald, ægivald.

Ertu djúsari? Prufaðu þennan, bláberja/kál djús
Stútfullur drykkur af andoxunarefnum sem eru svo ofsalega góð fyrir líkamann.

Fita - Hvað er fita?
Fita er einn af þremur af meginorkugjöfum okkar, hinir eru kolvetni og prótín (eggjahvíta).

Bókhald fortíðar - hugleiðing Guðna á sunnudegi
Heimild
Það rými sem við höfum veitt okkur, viljandi eða óviljandi, fyrir velsæld og ást. Í vitund eða óafvitandi

Afhverju þurfum við oft að kúka eftir fyrsta kaffibollann?
Hefur þú lent í þessu: þú ert rétt búin að taka nokkra sopa af fyrsta kaffibollanum og ferð að heyra óhljóð í maganum og stekkur af stað í leit að klósetti?

Glúten eða glútensnautt
Glútensnautt fæði hefur verið vinsælt um nokkurt skeið. Sumir telja það bæta heilsu sína og auka vellíðan. Fræðimenn greinir hins vegar á um hvort glúten hafi slæm áhrif á heilsufar eða ekki.

Ef þú ert hrifin af Aioli þá skaltu prufa þetta – Avókadó Aioli
Í staðin fyrir egg þá er notað avókadó í þetta Aioli.

Leghálsskoðun
Leghálsskoðun er einföld rannsókn en mjög mikivæg sem heilsuvernd. Því vill Leitarstöð Krabbameinsfélagsins minna þig á að koma reglulega til leghálsskoðunar.

Að lifa í ljósinu - Guðni með hugleiðingu á föstudegi
Að mæta og verða máttugur.
Af hverju vilja svona fáir lifa í ljósinu?
Þetta er spurningin sem hefur ómað í huga

Konur og heilbrigði - opinn fræðslufundur 14. október
Opinn fræðslufundur í tilefni aldarafmælis Bandalags kvenna í Reykjavík.
Laugardaginn 14. október, kl. 14:00-15:30 í fyrirlestrarsal Íslenskrar erfða

Súper góðar bláberja - pekan pönnukökur
Þessar eru afar bragðgóðar og það gefur skemmtilega breytingu að hafa pekan hnetur í deiginu.

Óður til framtíðar
Afmælismálþing Heimahlynningar, líknarráðgjafarteymis Landspítala og Ráðgjafarþjónustunnar.

Mesta þversögn lífsins - hugleiðing dagsins
Valdið er alltaf þitt.
Valið er alltaf þitt.Viljinn er alltaf þinn.Mesta þversögn lífsins er að við viljum ekki það sem við höfum,