Fréttir

Byrjunarreiturinn - hugleiðing dagsins
Einfaldasta og mesta blessunin er að opna augun, stíga fram og draga andann
Farðu aftur á byrjunarreit. Rifjaðu upp hvernig þér lei

Ofbeldi í æsku hefur áhrif á taugakerfið
Þegar einstaklingar verða fyrir ofbeldi á uppvaxtarárum sínum, hvort sem er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, getur það haft ævilangar afleiðingar fyrir viðkomandi.

VIÐTALIÐ: Í tilefni þess að þann 29. September n.k er Alþjóðlegi Hjartadagurinn þá tókum við viðtal við Ásgeir Þór Árnason hjá Hjartaheillum
Ásgeir Þór segir okkur frá Hjartaheillum, Alþjóðlega Hjartadeginum og hvað honum finnst skemmtilegast að gera til að halda sér í formi.

Mundu eftir örlætinu - Guðni lífsráðgjafi og hugleiðing dagsins
Dagurinn í dag er besti dagur lífs þíns
Gerðu eitthvað fyrir einhvern í fullkomnu trausti – eins og þú vitir að þú

3 einfaldar leiðir til að losna við sykurlöngun
Sumir eiga í erfiðu sambandi við sykur og sætindi og óhætt er að segja að sykurlöngunin sé lævís.

Grænn smoothie með kókósvatni og mangó, ásamt fleiru dásamlega hollu
Þessi drykkur er fullur af próteini, trefjum og omega-3.

Þess vegna líður okkur öðruvísi um borð í flugvél
Unnið er að nýrri rannsókn þar sem skoðuð eru þau áhrif sem flug í flugvélum geta haft á mannslíkamann.

Minni- Minnihlutahópur - NPA, Notendastýrð Persónuleg Aðstoð
Nú styttist í kosningar og þingflokkar velta fyrir sér hvaða málefnum þeir eigi að skreyta sig með, þ.e. þau sem eru líkleg til að tryggja sem mestan

Finndu fyrir tilfinningu þakklætis - hugleiðing dagsins
Örlæti er þakklæti sem hefur tengst frjálsu hjarta
Sestu niður og skrifaðu þakkarbréf til þín.
Farðu inn í tíðni hjart

Heilsudrykkur – fallega kynþokkafulla gyðja
Avókadó, gúrkan og kókósvatnið munu fylla líkama þinn af brjálæðislega góðum næringarefnum.

Alþjóðlegur hjartadagur er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) sem hvetur aðildarfélög sín um allan heim til að halda upp á Hjartadaginn
Alþjóðlegur hjartadagur er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) sem hvetur aðildarfélög sín um all

HVAÐ MEÐ BETRI VETRARFÆTUR ?
Heilsutorg.is leitaði til Guðrúnar Alfreðsdóttur fótaaðgerðafræðings um ráð varðandi umhirðu fóta nú þegar vetur er genginn í garð.

Líkamlegar breytingar eftir fæðingu
Strax eftir fæðingu verða margvíslegar breytingar á líkama móðurinnar. Breytingar verða á brjóstum, þvagfærum, grindinni o.fl.

Þakklætið - Guðni og mánudagshugleiðingin
Þakklæti er kröftug bæn
Sestu niður og skrifaðu þakkarbréf til einhvers sem skiptir þig máli og þú hefur kannski aldrei þakka

Berja og hörfræolíu smoothie – dásamlega hollur og bragðgóður
Afþví það er svo gaman að drekka hollan og litríkan drykk á morgnana þá er mælt með því að nota berjablöndu í þennan drykk.

Ekki láta veturinn stoppa þig í útihlaupum
Kaldir dagar? Það á ekki að vera vandamál. Fylgir þú þessum ráðleggingum er alveg óhætt að fara út að hlaupa í kulda og snjó.

Í dag skaltu þakka fyrir þig - Guðni og hugleiðing á sunnudegi
Uppljómuð manneskja upplifir sjálfa sig sem hluta af öllum heiminum og treystir því að allt sé eins og það á að ve

Smoothie með jarðaberjum, grænkáli og hnetusmjöri – súper prótein bomba og fullt af C-vítamíni
Sjúklega góður heilsudrykkur.

Peru & epla hafraboltar
Hollt og gott heimalagað snakk sem inniheldur ávexti, hafra og hnetur og er afar fljótlegt að búa til.

Að nota innlegg í skóna sína dags daglega – bestu ráðin
Margir nota innlegg í skóna sína dags daglega en aðrir nota slíkt aðeins í æfinga- eða gönguskó. Hér eru nokkur góð ráð fyrir þá sem nota innlegg um það hvernig nota skal innleggin og um meðferð þeirra.