Allir urfa a hreyfa sig daglega h vigtinni

Holdafar jarinnar hefur veri miki umrunni og ekki sst aukin tni ofyngdar. Leita er leia til a sporna gegn essari run og er ljst a hollt matari og regluleg hreyfing leika ar strt hlutverk.

Niurstur rannskna benda til a heilsunnar vegna s skilegast a vera kjryngd, ekki me of htt ea of lgt fituhlutfall, en sama tma er einnig mikilvgt a minna a heilbrigi er mun margttara en svo. Heilsa er lkamleg, andleg og flagsleg og v verur a huga a llum essum ttum egar heilsurkt er annars vegar.

 • Heilsurkt a efla okkur andlega, lkamlega og flagslega.

 • a er llum mikilvgt a hreyfa sig reglulega, h aldri ea holdafari.
 • Njtum fjlbreyttrar tivistar, kldd samrmi vi veur.

Vigtin segir ekki allan sannleikann
egar stigi er hefbundna vigt segir niurstutalan aeins til um heildaryngd lkamans, meal annars vva, beina og fitu. Vigtin segir annig lti til um a sem meira mli skiptir, svo sem samsetningu og afkastagetu lkamans, andlega lan og flagslega virkni.
svo a vigtin geti gefi kvenar vsbendingar er hn ein og sr ekki gur mlikvari heilsu og er mikilvgt a hafa hugfast a a er ekki sjlfkrafa samasemmerki milli ess a vera grannur og heilbrigur.

Allir urfa a hreyfa sig reglulega
Me fjlbreyttri hreyfingu er mgulegt er a efla og vihalda lkamsgetu, ar meal afkastagetu hjarta- og akerfis og lungna, vvastyrk, beinttni, lileika, snerpu og samhfingu samt v a stula a skilvirkari efnaskiptum. Hreyfing getur einnig hjlpa okkur a stula a skilegri lkamssamsetningu, .e. auka hlutfall vva kostna fitu.

Regluleg hreyfing getur annig minnka lkurnar mrgum lfsstlstengdum sjkdmum, svo sem hjarta- og asjkdmum, sykurski af tegund 2, ofyngd, beinynningu, sumum tegundum krabbameina, unglyndi, streitu og kva.

Af essu m vera ljst a a er mikilvgt fyrir alla a leitast vi hreyfa sig reglulega,
h aldri, kyni ea holdafari.

ll hreyfing er betri en engin
En hva arf a hreyfa sig miki til a a hafi g hrif heilsuna? ll hreyfing er betri en engin hreyfing en almennar rleggingar mia vi a fullornir hreyfi sig rsklega minnst 30 mntur samtals daglega og brn hreyfi sig minnst 60 mntur daglega. Hreyfing til heilsubtar arf v ekki a vera tmafrek en aukinni hreyfingu fylgir aukinn vinningur. Mestur er vinningurinn fyrir kyrrsetuflk sem fer a hreyfa sig meira.

Til a auka hreyfingu er gott a staldra vi og skoa hreyfimynstri daglegu lfi:

 • Hversu mikil hreyfi g mig vinnunni, heima vi og frstundum?
 • Hvernig ferast g milli staa?
 • Vel g stigann ea lyftuna?
 • tir klnaur minn undir hreyfingu?
 • Hva fer langur tmi daglega sjnvarpshorf ea vinnutengda setu vi tlvuna?
 • Gti g me betra skipulagi gengi, hjla ea ntt almenningssamgngur einhverja ea alla daga?
 • Hvernig er hreyfimynstur fjlskyldunnar?

N egar daginn tekur a stytta og klnar lofti er enn mikilvgara en ella a vera mevitu um a fullngja daglegri hreyfirf. Me klnai vi hfi eru teljandi mguleikar til a stunda tivist fersku lofti og kringum hdegi fum vi birtuna bnus.
Tkum mti vetrinum me bros vr og reglulega hreyfingu a vopni. mun slin hkka lofti fyrr en vi ttum von .

Ggja Gunnarsdttir
rttafringur,
verkefnisstjri hreyfingar
Lheilsust

Birtist Mbl. 27. september 2006

Landlknisembtti og Lheilsust hafa me sr samstarf um frslu til almennings.
Sj meira umHollr

Teki af doktor.is

 • Alvogen


Athugasemdir

Svi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg Facebook
 • Mobile tgfa af heilsutorg.com
 • Veftr