Fiskur í karrý-mangósósu

Suma daga er tíminn af skornum skammti og ţá er sko sannarlega gott ađ eiga uppskrift ađ fljótlegum og bragđgóđum fiskréttum.

Ţađ tekur ađeins um 30 mínútur ađ elda ţennan frábćra fisk í karrý-mangósósu.

Ég nota AB mjólk mjög mikiđ. Ég borđa hana međ múslíi, nota hana í brauđbakstur og til ađ gefa bragđ og áferđ í ýmsa rétti. Í ţessari sósu er hún algjörlega ómissandi.

 

 

 

 

 

 

Hráefni: 

 • 2 dl ósođiđ bankabygg
 • 6 dl vatn
 • 600-700 g hvítur fiskur (ýsa, ţorskur...)
 • 2 dl AB mjólk
 • 2 tsk karrýduft
 • 1 msk mango chutney
 • Salt og pipar
 • 3 gulrćtur
 • 6-8 sveppir
 • 1 laukur
 • Fetaostur

Ađferđ:

1) Hitiđ 6 dl af vatni í potti. Helliđ bankabygginu út í ţegar vatniđ byrjar ađ sjóđa og sjóđiđ viđ miđlungshita í 30-40 mín. *(Um ađ gera ađ nota sođiđ bygg/grjón ef ţiđ eigiđ inni í kćli)

2) Dreifiđ úr bankabygginu í botninn á eldföstu móti.

3) Hitiđ olíu á pönnu. Skeriđ fiskflakiđ í nokkra smćrri bita og steikiđ létt á pönnu (nćstum í gegn en ekki alveg) - kryddiđ međ salti og pipar.

4) Rađiđ fiskbitunum ofan á bankabyggiđ.

5) Skeriđ lauk, gulrćtur og sveppi smátt og steikiđ upp úr olíu á pönnu ţar til grćnmetiđ byrjar ađ mýkjast.

6) Dreifiđ úr grćnmetisblöndunni yfir fiskinn.

7) Hrćriđ saman AB mjólk, karrýdufti og mango chutney. Smakkiđ til međ salti og pipar. 

8) Helliđ sósunni yfir fiskinn og toppiđ međ fetaosti.

9) Bakiđ í ofni viđ 180° C í 15 mínútur.

Beriđ fram međ góđu salati.

Dásamleg uppskrift frá Birnumolum.

 

 

 

 • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré