Sólţurrkađ tómatpestó

Hér höfum viđ ćđislega uppskrift af sólţurrkuđu tómatpestó frá Ljómandi. 

Sólţurrkađ tómatpestó: 1 bolli sólţurrkađir tómatar (eđa ein krukka sem er ca. 300 g) / smá sítrónusafi og sítrónubörkur / 2 hvítlauksgeirar / lúka af ferskri basilíku / 1/2 rauđur laukur / 1/2 bolli kaldpressuđ ólífuolía / 1/2 bolli furuhnetur / smá himalayan salt / 1/3 bolli parmesan ostur.

  1. Setjiđ alllt í matvinnsluvélina eđa blandara og mixiđ í smá stund en samt ekki ţannig ađ ţađ verđi of ţunnt, gott ađ hafa smá áferđ.
  2. Frábćrt ađ setja innan í grćnmetisblađ í stađinn fyrir brauđ og fá próteiniđ úr eggjunum.

b

Ég elska pestó og gćti lifađ á ţví. Ţegar viđ förum í ferđalög tek ég alltaf eitthvap svona međ okkur. Frábćrt međlćti međ mat og milli mála.

j

 

 Uppskrift frá Ljomandi.is


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré