Sólríkt sumarsalat međ ferskjum frá Food & Good

Hamingja í hverjum bita.

 

Hráefni: 

Grćnt kál, skoriđ niđur
Kúrbítur, spaghettílengjur
Gúrka, skorin í litla teninga
Rauđkál, skoriđ smátt
Ferskjur, skornar í báta
Hunang
1/2 lime, safinn
1/2 sítróna safinn

Skeriđ rauđkáliđ smátt og setjiđ í skál. Bćtiđ saman viđ hunangi, limesafa og sítrónusafa. Marineriđ í 2 - 3 klst.

Skeriđ káliđ og gúrkuna og setjiđ í skál. Setjiđ nćst kúrbítinn ofan á og síđan rauđkáliđ. Setjiđ ferskjubátana útá salatiđ. Ţetta salat er frábćrt eitt og sér eđa međ fiski eđa kjöti. 

Njótiđ dagsins!

Uppskrift af síđu foodandgood.is á Facebook.

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré