Sćt kartafla međ spínatfyllingu og radísusalati frá FoodandGood.is

Hvađ er hćgt ađ segja annađ en nammi namm.

Alveg brjáluđ hollusta hér í gangi. Spínat, sćt kartafla, tómatar og fleira.

Hráefni: 

1 stór sćt kartafla
2 lúkur spínat
1 lúka basilíka
10 stk. kokteiltómatar
2 stk. ostasneiđar
3 msk. grísk jógúrt
Olía
Salt og pipar

Leiđbeiningar:

Ofninn hitađur á 200. Skoliđ sćtu kartöfluna og skeriđ í tvennt. Bökunarpappír settur í botninn á eldföstumóti og kartöfluhelmingarnar lagđir ofan á (hýđiđ er látiđ snúa upp). Kartaflan er bökuđ í ofninum í um ţađ bil 40 – 50 mín. eđa ţar til hún er orđin mjúk. 

Hitiđ olíu á pönnu, setjiđ spínatiđ, basilíkuna, tómatana salt og pipar á pönnuna og steikiđ í hrćru. Takiđ pönnuna af hellunni og kćliđ í smá stund. 

Notiđ skeiđ viđ ađ skafa innan úr kartöfluhelmingunum og stappiđ í mauk. Skiljiđ ca 1 sm af kartöflunni eftir. Bćtiđ kartöflumaukinu útí spínathrćruna og hrćriđ grísku jógúrtinni saman viđ. Fylliđ kartöflubátana međ hrćrunni og skeriđ ostsneiđarnar í tvennt og setjiđ yfir. Setjiđ fylltu kartöflurnar í elfastmót og inní ofn 15 – 20 mínútur eđa ţar til osturinn er bráđnađur.

Hráefni í Radísusalatiđ: 

Kál
Gúrka
Kokteiltómatar
Mozarellaostur
Radísur
Olía

ps: ţađ má bćta viđ engifer og hvítlauk.

Njótiđ vel ! 

Ţessi dásemd kemur frá FoodandGood.is 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré