Fara í efni

Ofnæmi

Astmi í börnum

Astmi í börnum

Astmi er sjúkdómur sem einkennist af bólgum í berkjum lungnanna. Bólgurnar valda aukinni viðkvæmni í berkjunum, svokallaðri berkjuauðreitni og einnig slímmyndun og vöðvasamdrætti í sléttum vöðvum berkjanna. Þetta leiðir til þrenginga í berkjum sem valda einkennum þar sem útöndunarteppa með andþyngslum, eða hvæsiöndun, og langvarandi hósti eru mest áberandi.
Frjókornaofnæmi er afar hvimleitt

Frjókorn og frjónæmi

Flest hlökkum við til vorkomunnar og fögnum því þegar dagana lengir, tré og runnar blómgast og grasið grænkar. Þeir sem eru með frjónæmi og frjókvef horfa þó til sumarsins með blendnum tilfinningum.
Glútenlaus kínóagrautur

Glútenlaus kínóagrautur með pekanhnetum

Undanfarið hefur orðið mikil vakning á glútenlausu fæði og hér er einn mjög einfaldur morgunverður sem er í miklu uppáhaldi á mínu heimili þessa dagana.

Glútein og mjólkurlaust laufabrauð

Alveg eins og mamma gerði
Björn Rúnar Lúðvíksson

Greining fæðuofnæmis og fæðuóþols

Sjúkdómseinkenni fæðuofnæmis eða fæðuóþols eru mismunandi og ekki eingöngu bundin við meltingarveg.
Dóróteu í Oz köku, Ávaxtaprinsessu og möffins

Mjólkurlaus afmælisveisla en allveg himmnesk hamingja.

Mjólkurlaus afmælisveisla með Dóróteu í Oz köku, Ávaxtaprinsessu og Prinsessumöffins
Glúten er einnig í rúgi og byggi

Hvað getur komið í staðinn fyrir hveiti ?

Fólk getur verið með ofnæmi fyrir hveiti eða óþol fyrir glúteni. Glúten er einnig í rúgi og byggi og því þurfa þeir sem ekki þola glúten einnig að forðast þær mjölvörur.
Góð næring fyrir barnið þitt

Holle - Lífrænn barnamatur

Hvað er það sem skiptir mestu máli þegar kemur að því að velja hollan og góðan mat fyrir barnið sitt? Það er að maturinn innihaldi öll þau mikilvægu næringarefni sem barnið þarf til að vaxa og þroskast. Maturinn þarf líka að vera hreinn og ómengaður.
Fæðuofnæmi geta verið banvæn

Bæklingur um fæðuofnæmi

Endurgerð hins vinsæla bæklings um fæðuofnæmi hefur litið dagsins ljós.
Fiskur eða kjúklingur í raspi með tómatmauki

Fiskur eða kjúklingur í raspi með tómatmauki

Þessi uppskrift er mjög vinsæl á mínu heimili og þykir hún jafngóð hvort sem notaður er fiskur eða kjúklingur. Við höfum hana oft þegar við fáum fólk í mat sem og á virkum dögum. Upprunalega uppskriftin kom frá Nönnu Rögnvaldardóttur en henni hefur aðeins verið breytt til að falla betur að ofnæmis- og óþolsþörfum á mínu heimili.
Mangóþeytingur fyrir 2-3

Mangóþeytingur fyrir 2-3

Það er ekkert eins auðvelt að gera fyrir börnin eins og góðan þeyting úr alls konar ávöxtum

Morgungrautur úr tröllahöfrum

Þegar ég geri morgungrauta finnst mér best að nota annaðhvort tröllahafra eða chiafræ sem undirstöðu og legg ég það í bleyti yfir nótt. Byggflögur eru líka góðar í grauta.
Heilkornabrauð

Heilkornabrauð

Sumir þola ekki sesamfræ og er þá gott að skipta þeim út fyrir t.d. graskersfræ eða sólblómafræ. Bæði sesam- og birkifræ eru alveg einstaklega kalkrík og því frábært að bæta þeim út í brauð, grauta og boozt við hvert tækifæri, sérstaklega fyrir þau börn sem eru með mjólkurofnæmi eða óþol.
Spaghetti Bolognese

Spaghetti Bolognese

Spaghetti Bolognese Undirbúningur 10 mín. Eldunartími 30 mín og getur verið allt að 3 tímar. Fyrir 4 350 g spaghetti 400 g nautahakk 2 laukar 1
Glútensnautt brauð

Glútensnautt brauð

Þessi uppskrift er alveg einstaklega góð og ekki síst fyrir þær sakir að brauðið molnar mjög lítið. Það þornar þó fljótt eins og glútensnautt brauð gerir gjarnan og því gott að skera það strax í sneiðar og setja inn í fyrsti ef ekki á að borða það allt strax. Þessa uppskrift fékk ég af síðunni krakkamatur.blogspot.com og get ég vel mælt með þeirri síðu, sérstaklega fyrir þá sem þurfa að elda glúten-, mjólkur- og reyrsykurlausan mat.
Risahvön er notuð í matargerð í Írak

Smáskammtalyf, grasalyf, hefðbundin lyf, aukaverkanir og ofnæmi

Smáskammtalyf geta verið úr jurtum, dýrum, steinum, mold eða jafnvel mykju, en flest eru þau úr jurtum. Hugmyndin á bakvið smáskammtalyf er að það sem veldur einkennum (kvefi, verkjum, hita eða alvarlegum sjúkdómum), geti læknað þessi sömu einkenni, ef það er gefið á nógu útþynntu formi.
Fólk getur dáið af ofnæmi

Hvað getur komið í staðinn fyrir fisk, skelfisk, egg, hveiti, mjólk og hnetur.

Þegar einstaklingur greinist með ofnæmi fyrir tiltekinni matvöru kemur oft upp sú spurning „hvaða næringarefnum er barnið mitt eða ég að missa af.“ Þetta eru algeng og eðlileg viðbrögð og verður leitast við að svara þessari spurningu út frá næringarlegu sjónarmiði. Einnig að koma með tillögur að öðrum matvælum til að tryggja góða næringarlega samsetningu mataræðisins og góða fjölbreytni.