Fara í efni

Ofnæmi

Umhverfi og heilsa

Umhverfi og heilsa

Samspil erfða og umhverfis ræður því hvernig heilsufari okkar er háttað. Við ráðum litlu um það hverju við fáum úthlutað í móðurkviði en við getum að einhverju leyti haft áhrif á og stjórnað umhverfi okkar og þannig haft áhrif á útkomuna. Við þurfum aðeins að hafa þekkinguna til þess. Íslendingar verja stærstum hluta af tíma sínum innandyra, við leik, starf, menntun, heimilishald og aðrar athafnir.
Marta, dóttir Helgu.

Bráðaofnæmi fyrir hnetum! Hverju breytir það í daglegu lífi þeirra sem það snertir?

Lífsreynslusaga: Helga Árnadóttir, um aðstæður fólks með bráðaofnæmi í Kananda samanborið við á Íslandi.
Góðar merkingar á matvælum, nú skilda !

Góðar merkingar á matvælum, nú skilda !

Mörg algeng matvæli geta valdið ofnæmi eða óþoli. Lengi vel var erfitt fyrir fólk að fá nógu nákvæmar upplýsingar um innihald matvæla, en miklar breytingar hafa orðið á reglugerðum síðustu 10-15 árin og í kjölfarið eru matvælafyrirtæki að gera sér sífellt betur grein fyrir ábyrgð sinni hvað þetta varðar við merkingar og aðra upplýsingagjöf um matvæli.
Hann er ekki geðslegur myglusveppurinn

Myglusveppir og heilsa

Myglusveppir eru rakasæknar örverur eins og bakteríur og efni sem gufa upp í andrúmsloftið þegar byggingarefni eru rök og geta hlaðist upp í lofti innandyra og haft neikvæð áhrif á heilsu, á mismunandi vegu. Það er t.d mismunandi á milli tegunda hvaða áreiti þeir geta valdið.
Teitur Guðmundsson, Læknir . MD

Sveppasýkt heimili og vinnustaðir

Við höfum orðið vör við fréttaflutning af einstaklingum og heilu fjölskyldunum sem búa í húsum þar sem myglusveppur ræður ríkjum, veikir ónæmiskerfi þeirra og veldur hinum ýmsu einkennum allt frá slappleika til þess að gera íbúa óstarfhæfa sökum veikinda. Það var nýlega sagt frá slíku á Egilsstöðum þar sem hefur komið í ljós að nokkur fjöldi nýlegra húsa þar og íbúar þeirra glíma við slíkt vandamál, þá hafa komið upp dæmi víðar jafnt í íbúðar- sem og vinnuhúsnæði.
Í stað eggja má nota tilbúið eggjalíki

Hvað getur komið í staðinn fyrir egg

Þó svo að egg séu prótein- og næringarrík, til dæmis af járni og D-vítamíni, þá getur önnur næringarrík og fjölbreytt fæða komið í þeirra stað.
Fólk með ofnæmi ætti ekki að stefna á bakaraiðn

Hveitiofnæmi er vel þekkt meðal bakara

„Helsti áhættuþátturinn fyrir því að þróa með sér hveitiofnæmi er undirliggjandi ofnæmissjúkdómar eins og eksem, ofnæmiskvef, fæðuofnæmi og astmi.
Góð ráð við rauðum bossum

Góð ráð við rauðum bossum

Bleiusár er yfirleitt ekki sjúkdómur heldur særindi í húðinni. Það er alvanalegt að börn fái afrifu á bleiusvæðinu. Sum þeirra fá þetta aðeins einu sinni, önnur eru sífellt að lenda í þessu. Ekki er vitað hvers vegna sum börn virðast vera viðkvæmari enn önnur.
Góð grein frá Mataræði.is

Glúten eða glútensnautt

Glútensnautt fæði hefur verið vinsælt um nokkurt skeið. Sumir telja það bæta heilsu sína og auka vellíðan. Fræðimenn greinir hins vegar á um hvort glúten hafi slæm áhrif á heilsufar eða ekki.
Þetta er bara ekki rétt

HUNDAR Í STRÆTÓ ?

Opið bréf til stjórnar Strætó bs.
þessi er glútinlaus og ljómandi

Núðlusúpa sem fer alla leið

Þessi er alveg ljómandi.is
Nútímavætt hveiti

Hvítt hveiti og áhrif þess á meltinguna

Bakteríurnar í meltingarveginum stjórna ónæmiskerfinu
Arna laktósafríar mjólkurvörur

Arna- Laktósafríar vörur, nýtt á markaði og alltaf gott tilefni til að minna á þessar dásamlegu vörur

Arna sérhæfir sig í framleiðslu á hágæða laktósafríum mjólkurafurðum fyrir einstaklinga sem finna fyrir óþægindum við neyslu á venjulegum mjólkurafurðum, en einnig fyrir þá sem kjósa mataræði án laktósa og þá sem finnast vörurnar einfaldlega bragðgóðar.
Finax fínt mjöl er notað í þessa uppskrift

Amerískar pönnukökur með bláberjum

Þessa uppskrift gerði Eva Laufey Kjaran.
Svo er bara að biða til morguns.

Grunnur að morgungraut

Einfalt en rosalega holt og líka gott.
Bráðaofnæmi - hvað er til ráða?

Bráðaofnæmi - hvað er til ráða?

Bráðaofnæmi er lífshættuleg ofnæmisviðbrögð sem leiða til öndunarerfiðleika, meðvitundarleysis og jafnvel dauða ef ekki er brugðist skjótt við. Einkenni koma yfirleitt fram nokkrum mínútum eftir að viðkomandi hefur orðið fyrirofnæmisvakanum.
Unnur Rán Reynisdóttir, alltaf kölluð Rán,

Unnur Rán Reynisdóttir brautryðjandi

“Það borgar sig að vera tortrygginn”
Vörunar frá Örnu innihalda probiotics

Velviljaðar bakteríur, er það til?

Velviljaðar bakteríur og gerlar, öðru nafni probiotics, eru vanmetin heilsubót sem leyna sannarlega á sér þrátt fyrir smæð sína.
Ekta vöfflur eins og þær gerast bestar

Speltvöfflur

Allir dagar eru vöfflu dagar
Hörpuskel og rækjur með linsum

Hörpuskel og rækjur með linsum

Uppskriftin er úr bókinni KRÆSINGAR sem hægt er að KAUPA HÉRÞetta er nýstárleg blanda af fljótgrilluðum skelfiski og krydduðum linsum sem hægt er að u
Örlítið ráð í upphafi vegna ofnæmis

Örlítið ráð í upphafi vegna ofnæmis

Það er alltaf gott að muna að mjög fá börn hafa ofnæmi fyrir grænmeti og ávöxtum, að kíwi og jarðaberjum undanskildum. Það er því tilvalið að vera dugleg að bjóða þeim upp á niðurskorið grænmeti og ávexti.
Þessi bók hefur að geyma yfir 100 uppskriftir

Dásamlegur matur sem allir geta notið

Alice Sherwood, höfundur þessarar bókar, hafði alltaf haft gaman af matargerð en þegar tveggja ára sonur hennar greindist með fæðuofnæmi fannst henni sem ekkert væri lengur hægt að elda