Fljótlegur kjúklingur međ kasjúhnetum frá Eldhúsperlum

Uppskrftina fann ég á síđunni hennar Mörthu Stewart fyrir margt löngu síđan en átti alltaf eftir ađ prófa.

Ég varđ sannarlega ekki fyrir vonbrigđum. Prófiđ ţennan.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kjúklingur međ kasjúhnetum (breytt uppskrift af www.marthastewart.com)

 • 700 gr beinlaust kjúklingakjöt t.d lćri eđa bringur
 • 2 msk maíssterkja eđa kartöflumjöl
 • 4 hvítlauksrif, skorin í ţunnar sneiđar
 • 4 vorlaukar, smátt saxađir
 • 3 msk hrísgrjónaedik
 • 1 1/2 dl hoisin sósa
 • 1 lítiđ brokkolíhöfuđ, skoriđ í smáa bita
 • 100 gr ristađar kasjúhnetur
 • Salt, pipar, chilliflögur og olía

Ađferđ:

Byrjiđ á ađ skera kjúklinginn í passlega munnbita, setjiđ í skál međ maíssterkjunni og veltiđ vel uppúr. Kryddiđ međ salti og pipar.

Hitiđ 2 msk af olíu á stórri pönnu og steikiđ kjúklinginn ţar til hann er stökkur og nánast eldađur í gegn. Bćtiđ hvítlauknum og vorlauknum á pönnuna, steikiđ í 1-2 mínútur og helliđ ţá hrísgrjónaedikinu út á.

Látiđ sjóđa niđur í 1 mínútu. Helliđ hoisin sósunni yfir ásamt ca. 1/2 dl af vatni, kasjúhnetunum og brokkolíinu. Blandiđ vel saman og látiđ sjóđa í 2-3 mínútur.

Ég vil hafa réttinn sterkan svo ég bćtti viđ hressilega af muldum chilliflögum. Smakkiđ til ţar til rétturinn er eins og ţiđ viljiđ hafa hann. Beriđ fram međ hrísgrjónum.

Uppskrift af vef eldhusperlur.com

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré