DÁSAMLEGUR kjúklingur eldađur ađ siđ miđjarđarhafsins og borinn fram međ Orzo salati

Alveg dásamlegur kjúklingaréttur sem er svo tilvaliđ ađ elda um helgina.

Bakađar kjúklingabringur og salat ađ hćtti miđjarđarhafsins pakkađ af grćnmeti og heilhveiti Orzo* ásamt heimagerđir vinaigrette međ grískum stćl.

Uppskrift er fyrir 4.

Hráefni:

2 skinn og beinlausar kjúklingabringur – skornar í tvennt

3 msk af extra virgin ólífuolíu – skipta

1 tsk af sítrónukjöti

˝ tsk af salti – skipta

˝ tsk af ferskum pipar – skipta

ľ bolli af heilhveiti orzo

2 bollar af baby spínat – skera hann í lengjur

1 bolli af niđurskorinni gúrku

1 bolli af niđurskornum tómat

Ľ bolli af rauđlauk – saxađur

Ľ bolli af muldum feta osti

2 msk af ólífum – skera ţćr niđur

2 msk af sítrónu safa – ferskum

1 hvítlauksgeiri – rífa hann niđur

2 tsk af fersku oregano – saxađ

Leiđbeiningar:

Forhitiđ ofninn í 240 gráđur.

Takiđ kjúkling og beriđ á hann 1 msk af olíunni og dreifiđ sítrónukjötinu yfir, ásamt Ľ tsk af salti og pipar. Setjiđ í eldfast mót.

Látiđ bringur bakast í 25-30 mínútur eđa ţar til ţćr eru bakađar í gegn.

Á međan kjúklingur er í ofni skal setja vatn í pott á háan hita og láta suđuna koma upp. Bćtiđ orzo í vatniđ og látiđ sjóđa í 8 mínútur.

Bćtiđ spínati saman viđ og látiđ sjóđa í 1 mínútu. Helliđ vatni af og hreinsiđ međ köldu vatni.

Helli vel af ţessu og fćriđ svo yfir í stóra skál.

Bćtiđ saman viđ gúrku,tómötum,lauk, feta osti og ólífum. Hrćriđ saman.

Hrćriđ svo í litla skál restinni af olíunni, sítrónu safanum, hvítlauk, oregano og restinni af salti og pipar.

Hrćriđ núna allri dressingunni fyrir utan 1 msk saman viđ orzo blönduna.

Dreifiđ rest af dressingu yfir kjúklinginn.

Beriđ svo fram međ fersku salati.

*orzo er tegund af pasta sem minnir einna helst á hrísgrjón en samt örlítiđ stćrri.

Njótiđ Vel!

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré