Tortillavefjur međ chili con carne og smjörsteiktum baunum međ kóríander

Hér er nú enn ein snilldar uppskriftin frá henni Önnu Boggu á Foodandgood.is

Tortillavefjur međ chili con carne og smjörsteiktum baunum međ kóríander.

Chili con carne hráefni: 

500 gr nautahakk 
4 msk olía
2˝ tsk salt
1 tsk svartur pipar
2 tsk chilipipar (hot)
1 stór rauđlaukar
3 hvítlauskrif
1 dós hakkađir tómatar
10 - 15 stk erskir kirsuberjatómatar
1(2 dl chilisósa
2 tsk paprikukrydd
1 tsk sambal oelek 
1 tsk cummin

Steikiđ nautahakkiđ og kryddiđ međ salti, pipar og chilipipar. Afhýđiđ og hakkiđ lauk og hvítlauk og steikiđ í olíu. Setjiđ í pönnuna međ nautahakkinu. Setjiđ hakkađa tómata, heila kirsuberjatómata og chilisósu í pottinn og hrćriđ öllu saman. Kryddiđ međ paprikukryddi, cummin og sambal oelek. Látiđ sjóđa í 12 - 15 mínútur.

Smjörsteiktar baunir:

50 g smjör
1 dós rauđar nýrnabaunir
1 laukur
2 hvítlauksrif
1/2 lúka ferskur kóríander
1 1/2 tsk cummin

Saxiđ laukinn og hvítlaukinn smátt. Brćđiđ smjör á pönnu og léttsteikiđ laukinn og hvítlaukinn. Bćtiđ kóríander og cummin saman viđ og síđast baununum. Hitiđ í nokkrar mín.

Hitiđ tortillurnar á pönnu. Látiđ chili con carne á tortillurnar og rúlliđ upp. Pensliđ tortillurnar međ olíu og stráiđ rifnum osti yfir. Bakiđ í 200°c heitum ofni í um 15 mínútur er ţađ til tortillurnar eru orđnar stökkar.

Beriđ fram međ tortillavefjunum, baunaréttinn, sýrđan rjóma, ostasósu og salat.

Njótiđ dagsins!

Uppskrift af Facebook síđu foodandgood.is 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré