Sykurlaus orkubomba: Chiagrautur me chai-rjma og banana

Vantar ig meiri orku?

Sykur er vanabindandi og skalegur fyrir skammtma og langtma heilsu okkar, v er full sta til essa hefja ri me 14 daga hvld fr honum.
Mr datt mr hug a deila me r uppskrift rskoruninni r, svo sannfrist n alveg um a a sykurlaus fa s bi girnileg og bragg!

Ef ert ekki skr/ur n egar komdu yfir sykurlausu lestina hr!

Uppskriftin sem g deili me r dag er algjru upphaldi. Ein besta leiin til ess a temja sykurlngun hollari htt er a bta vi stleikafr nttrunnar hendi matari! egar g fr hrfiskokkanmi LA kynntist g Chai kryddi og hefur a ori a algjru eftirlti hj mr til agefa stleikan sykurs uppskriftir!

Chai krydd
Chai kryddin uppskriftinni (lkt chai te) er krydd sem trlega tt kryddskpnum essum tma rs, en au eru miki notu piparkkubaksturinn. Chai kryddin eru blanda af kanil, kardimommum, negul, engifer, piparkornum og vanillu. Kryddjurtir eins og essar geta seja sykurlngun sem og hlja kroppinn.

Chia fr
g er ofboslega hrifin af chia frjum enda hjlpa til vi a stjrna kolvetnaupptku lkamans, sem jafnar blsykur og getur dragi r sykurlngun. Einnig eru frin einstaklega rk af prteini og omega 3 fitusrum fr plnturkinu!

Kkosmjlk
Kkosmjlk btir meltingu og getur dregi r blgum meltingarfrum. Kkosmjlkin er einnig srlega fiturk, en a neyta hollrar fitu er eitt af mnum rum vi a temja sykurlngun yfir daginn. Upphalds kkosmjlkin mn er fr vrumerkinu Coop sem fst Nett hvtum dsum.

Chiagrautur me himneskum Chai kkosrjma

Chai kkosrjmi:
1 ds (ea 1 1/2 bolli) kkosmjlk
1/4 tsk kanil
1/4 tsk malaar kardimommur
1/4 tsk engiferduft
1/2 tsk rsapipar, malaur
1/2 tsk vanilluduft ea dropar
4-6 dropar stevia
salt

1 roskaur banani, stappaur

Chiagrautur me banana:
1/3 bolli chia fr
1 ds (ea 1 1/2 bolli) kkosmjlk
1/2 bolli vatn (ea meira, val)
1 roskaur banani
1/2 tsk vanilludropar
2-4 dropar stevia

Skkulaiklur:
1 bolli kna pops
4 msk kkosola, brdd
1 msk kak
6 dropar stevia (venjuleg ea me skkulaibragi)
1 tsk kkosplmanektar (val)
1 tsk pollen (val)
vanilla

Til a skreyta:
Skkulaiklur
Chai kryddaar pecanhnetur fr sykurlausri skorun
Jaraber
Banani

Afer:
Setji ll hrefni chai rjmann og vinni blandara ar til silkimjkt. Geymi til hliar kli.
tbi Chiagraut me v a vinna ll hrefni nema chia frin blandara. Hrri varlega chia frin samanvi n ess a vinna of miki blandaranum og geymi kli 30 mn (ea lengur) svo r veri ykkur chiagraut.

Fyrir skkulaiklur:Hiti ofninn 170 grur. Hrri llu vel saman skl. Smakki og bti vi hrum kkosplmanektar ef i vilji hafa blnduna stari, annars m sleppa. Baki 10-15 mn, ar til stkkt, ea setji urrkuofn 12 klst.

Sameini chiagrautin me v a hella chai rjmanum tv gls c.a 1/3 glasins, ar ofan bananastappa ea banana sneiar, fylli glasi svo me chia- og bananagrautnum og skreyti me skkulaiklum, Chai kryddauum pecanhnetur og jaraberjum. Njti strax!

Hollr:
tbi chiagrautin og geymi kli allt a 3-5 dgum, sleppi ferskri bananastppu og jaraberjum. Grauturinn gefur fljtlega orku og dsamlegur einn og sr me chai rjmanum.

N eru aeins 3 dagar ar til fyrstu uppskriftir og innkaupalisti fara t til yfir 24.000 tttakenda sem skr eru keypis Sykurlaus 14 daga skorun sem hefst svo nsta mnudag! Verur me?
Fu meiri orkuog btta lan me v a taka keypis sykurlausri skorun hr!

Sju hverju gtir tt von me v a sleppa sykri 14 daga

Betri lan, jafnari orka og aukin vitund um a sem maur borar. Svo er etta er lka rl gaman, maur hefur gott a v a skoa almennilega hva maur ltur ofan sig. Svanbjrg Plsdttir

etta opnai augu mn algjrlega fyrir llum leyndu gildrunum. Mr hefur lii alveg rosalega vel og finnst maturinn alveg hreint snilldarlega og syndsamlega gur. Lovsa Vattnes

g er bin a missa 5kg og verkir hndunum farnir og sef miklu betur ? g hef ekki fengi hfuverk ea slmt mgreniskast san g byrjai sem er i og g er orku meiri :D Mara Erla lafsdttir


S ig hinum megin skorun!
Heilsa og hamingja,
jmsignature


Athugasemdir


Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr