Bakađ eggaldin frá Mćđgunum

Ţessa dagana eru til ofsalega falleg og góđ eggaldin í búđunum. Viđ höfum meira ađ segja rekist á íslensk eggaldin nýlega.

Ofnbakađ eggaldin finnst okkur virkilega ljúffengt.

Okkur finnst gott ađ nota bakađa eggaldin helminga sem grunn sem viđ fyllum af ţví góđgćti sem viđ eigum til ţann daginn.

Svona á sama hátt og margir baka pizzu á hverjum laugardegi, en setja ekki alltaf sama álegg í hvert skipti. Klassíski eggaldinrétturinn okkar er Eggaldin međ hnetu- og kryddjurtapestó sem viđ höfum stundum haft sem hátíđarrétt. En fyrir hversdagslegri útgáfu skellum viđ einfaldlega eggaldinhelmingum í ofninn og setjum ţađ sem viđ eigum til eđa langar í ofan á. Í ţetta sinn fékk rétturinn á sig svolítiđ mexíkóskan blć, međ baunum, avókadó, kóríander og djúsí kasjúhnetusósu.

Galdurinn viđ gott eggaldin er ađ leyfa ţví ađ bakast alveg í gegn og verđa vel mjúkt og kremađ innan í, en fallega brúnt utan á. Ef eggaldiniđ er ekki nógu vel bakađ ţá verđur áferđin frekar óspennandi, sem er synd ţví vel bakađ bráđnar ţađ í munni. Gott er ađ skera rákir í eggaldinkjötiđ til ađ baksturinn heppnist vel.

Okkur langađi í eggaldin međ svörtum baunum, sćtum kartöflum, avókadó og kóríander, og svo auđvitađ djúsí sósu. Svo áttum viđ til alveg ótrúlega litfagurt rauđkál sem okkur fannst hćkka fegurđarstuđulinn, en ţađ er ekki nauđsynlegt ađ kaupa heilan rauđkálshaus bara fyrir ţessa uppskrift.

Viđ notuđum líka rómaneskó, sem er ćttingi brokkolís og blómkáls, vegna ţess ađ okkur finnst ţađ svo fallegt. En ćttingjarnir eru alveg jafn góđir í ţennan rétt, ţar sem rómaneskó er ekki alltaf til á hverju heimili. 

Bakađ eggaldin

Eggaldin

2 eggaldin, skorin í tvennt
2 msk ólífuolía
1 msk sítrónusafi
1 tsk timian
˝ tsk salt
smá nýmalađur svartur pipar

Ađferđ

 1. Skeriđ hvert eggaldin í tvennt og skeriđ í sáriđ rákir á ská.
 2. Hrćriđ saman olíu, sítrónusafa, timian, sjávarsalt, pipar og pennsliđ eggaldinin.
 3. Setjiđ í ofnskúffu og bakiđ viđ 200° í 35mín.
 4. Á međan eggaldinin eru ađ bakast í ofninum er tilvaliđ ađ undirbúa fyllinguna og sósuna.
 5. Látiđ eggaldinin kólna smá stund áđur en fyllingin er sett á.

Fylling

100g bakađ grasker eđa sćt kartafla (bakiđ viđ 200°C í 15 mín - lengur ef bitarnir eru ţykkir)
75g romanesko, litađ blómkál eđa brokkolí, skoriđ í “blóm” og steikt á grillpönnu í 2-3 mín
nokkrir mjög ţunnt skornir rauđkálsstrimlar
2 avókadó, stöppuđ međ smá sítrónusafa og sjávarsalti
50g sođnar svartar baunir (viđ notuđum úr dós)
50g sođiđ kínóa
nokkrar pístasíuhnetur, gott ađ ţurrista á pönnu í 2-3 mín
2 msk ferskur kóríander

Ađferđ

 1. Skeriđ niđur sćta kartöflu/grasker og bakiđ međ eggaldininu í síđustu 15-20 mínúturnar.
 2. Finniđ allt hráefniđ til og útbúiđ ţví nćst kasjúsósuna.

Kasjúsósa

2 dl kasjúhnetur, lagđar í bleyti í 2 klst
˝ dl vatn
Ľ dl límónusafi
2 döđlur, smátt saxađar
2 tsk nćringarger
1 tsk laukduft
1 hvítlauksrif
bragđist til međ sjávarsalti

Ađferđ

 1. Setjiđ allt í blandara og blandiđ ţar til silkimjúkt. Ef ţetta er of ţykkt má ţynna međ smá vatni, en passiđ ađ setja ekki of mikiđ vatn ţví ţá verđur blandan of ţunn. 

Njótiđ!

 

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré