Acai skálin

Acai berin eru eitt af mínu uppáhalds súperfćđi!

Berin vaxa víđa í Brazilíu og eru stútfull af andoxunarefnum sem eru góđ fyrir húđina og ónćmiskerfiđ. Berin eru sérstaklega ţekkt fyrir ađ stuđla ađ ţyngdartapi sem og getu líkamans til ađ viđhalda heilbrigđri ţyngd.

Ekki sakar ađ berin eru einnig talin geta hćgt á öldrunarferli líkamans!

Acai skálar eru vinsćlar erlendis og ţegar ég dvaldi í LA síđastliđinn nóvember í hráfćđiskokkanáminu voru acai skálar algengur brunch eđa morgunverđur á veitingastöđum.

Hefđbundnar Acai skálar eru međ Acai berjamauki sem fćst sjaldan hérlendis svo ég nota acai duft, ćđislegu íslensku krćkiberin og sólber.
 

DSC_0505 2minni

Acai skál

2 msk kókosjógúrt eđa kćld kóksmjólk (notiđ ađeins ţykka hlutan)

1 banani, frosinn eđa ferskur

1/2 bolli frosin blanda af (krćkiberjum, hindberjum, brómberjum, sólberjum)

1/2-1 msk acai duft

4 dropar stevia međ vanillubragđi

kókosvatn eftir ţörfum

Hugmyndir ofan á

banani

mangó

jarđaber

hindber

frosin krćkiber

hamp frć

mórber

kakónibbur

mynta

súkkulađihjörtu (avócadómús sett í sćt konfekt form - uppskrift úr Sektarlausu sćtinda rafbókinni, fćst međ skráningu neđst á síđu Lifđu til fulls)

1. Setjiđ kókosmjólkurdósina í kćli svo hún ţykkni vel. Bćtiđ ađeins ţykka hluta hennar í blandarakönnu ásamt banana, frosnum berjum og hrćriđ ţar til silkimjúkt.

2. Bćtiđ viđ acai dufti, steviu og kókosvatni eftir ţörfum.

3. Helliđ í skál og fegriđ međ einhverju af hugmyndunum hér ađ ofan. Njótiđ.

Ef ţér líkađi greinin smelltu á like og deildu á Facebook:)

Heilsa og hamingja,
jmsignature

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré