Suđrćn vefja

Hér á ferđinni eru tvćr dúndurgóđar vefjur sem taka mjög skamman tíma ađ útbúa!

Uppskrift er fyrir 4.

Hráefni:

6 stk (1 pk) Mission Wraps vefjur međ grillrönd

900 g kjúklingabringur (3-4 stk) t.d Rose Poultry

8-10 msk Sweet BBQ sósa frá Heinz

1/3 ferskur ananas

˝ mangó

Íssalat

Rauđlaukur

Vorlaukur

Kóríander

Rifinn ostur

Salt, pipar, ólífuolía

Leiđbeiningar:

1. Skeriđ grćnmeti og ávexti í litla bita, rífiđ ost og leggiđ til hliđar.

2. Skeriđ kjúklingabringurnar í litla bita, steikiđ upp úr ólífuolíu og kryddiđ til međ salti og pipar. Ţegar bitarnir eru steiktir í gegn er pannan tekin af hellunni og BBQ sósunni hrćrt saman viđ.

3. Geriđ vefjurnar tilbúnar og setjiđ vel af kjúklingablöndu, rifnum osti og grćnmeti og ávöxtum á hverja köku og vefjiđ upp.

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré