Rjómakenndir gulrótarkökuhafrar – vegan vćnir og geggjađir í morgunmat – ţađ er dúndur fútt í ţessum morgunverđi

Dásamlegir hafrar, bragđbćttir međ hinu óvćnta.

Auđvelt ađ búa til, afar hollt og mjög bragđgott.

Uppskrift er fyrir 2.

Hráefni:

1 bolli af rifnum gulrótum – hafa bollann kúfađan (2-3 gulrćtur)

1 bolli af rifnu epli – 2-3 epli

2 bollar af mjólk – möndlu, hrís eđa kókóshnetumjólk

2 msk af sítrónusafa

1 kúffull tsk af sítrónuberki - rifnum

2 tsk vanillu duft

1 bolli af höfrum – má nota glúteinlausa

3 msk af valhnetum – eiga auka ef ţú vilt á toppinn

2 msk af rúsínum – eiga auka á toppinn ef ţú vilt

1 msk af maple sýrópi eđa hunangi

2 tsk af kanil

1 tsk af muldu engifer

Ľ tsk af muldu múskat

Bláber

Hnetusmjör

Banani

Graskers frć

Leiđbeiningar:

Settu rifnu gulrćturnar, eplin, mjólkina, sítónusafann og börkinn ásamt vanillu duftinu í međal stóran pott, blandađu öllu saman og láttu suđuna koma upp.

Ţegar suđan er alveg ađ verđa komin upp, ţá má setja saman viđ hafrana, valhneturnar og rúsínur. Hrćriđ vel svo ţađ myndist ekki kekkir. Lćkkiđ hitann og látiđ standa á lágum hita í 10 mínútur eđa ţar til grautur er rjómalegur. Hrćriđ öđru hvoru í pottinum ţví ţetta á ţađ til ađ festast í botninum, ef ţađ gerist notiđ ađeins meiri mjólk.

Slökkviđ nú á hitanum og hrćriđ saman viđ maple sýrópi eđa hunangi. Bćtiđ svo viđ kanil, engifer og múskat og blandiđ ţessu öllu vel saman.

Ţetta á ađ bera fram strax.

Toppiđ međ berjum, hnetusmjöri, banana, graskersfrćjum, valhnetum og rúsínum.

Annars er ţađ líka alveg ţitt val hvađ ţú setur á toppinn.

Njótiđ vel!

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré