Morgunverđur – grćnkáls quinoa međ beikoni

Smá öđruvísi snúningur á ţessum quinoa rétt. Jú, hann er nefnilega međ beikoni.

Uppskrift er fyrir 6.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

12 stór egg

Ľ bolli af hreinu grísku jógúrt

˝ tsk af salti

˝ tsk af pipar

˝ tsk af rifnum hvítlauk

˝ tsk af laukdufti

1 tsk af ólífuolíu

3 bollar af grćnkáli, taka stilka í burtu og saxa fínt niđur (sko ekki stilkana)

1 bolli af elduđu og muldu beikoni

2 bollar af elduđu quinoa

˝ bolli af rifnuđ cheddar osti

Leiđbeiningar:

Taktu stóra skál og hrćrđu saman eggin, jógúrt, salt, pipar, rifna hvítlaukinn og laukduftiđ. Settu til hliđar.

Taktu stóra pönnu og hitađu ólífuolíuna á međal hita eđa ţar til hún er orđin heit. Bćttu núna grćnkálinu á pönnuna og eldađu ţar til káliđ er orđiđ örlítiđ stökkt.

Hrćrđu núna beikoni saman viđ og láttu eldast ţar til káliđ er vel stökkt.

Nú má hrćra saman eggjablönduna á pönnuna og hrćra ţar til suđan kemur upp.

Eggin eiga ađ vera eins og hrćrđ (scrambled) ţetta tekur um 7-8 mín.

Eftir ađ eggin eru tilbúin ţá skaltu setja quinoa og cheddar ostinn saman viđ. Hrćrđu vel ţar til allt er vel blandađ saman.

Ţetta má bera fram strax eđa geyma ţar til seinna.

Ţađ má geyma ţennan rétt í ísskáp í allt ađ 5 daga eđa frysta í allt ađ 3 mánuđi.

Njótiđ vel! 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré