Gott á grilliđ – Avókadó međ geggjuđu TómatSalsa

Ţađ er gaman ađ grilla á sumrin og enn skemmtilegra ađ vera međ eitthvađ nýtt og hollt á grillinu.

Hefur ţú prufađ ađ grilla avókadó?

Uppskrift fyrir 6.

 

 

 

 

Hráefni:

1 hvítlauksgeiri

2 msk af extra virgin ólífuolíu + aukalega fyrir tómatana

1 msk af ferskum lime safa

3 avókadó

Fínt malađ sjávarsalt

Svartur pipar

18 litlir tómatar

2 chillí – hreinsa steina úr og skera smátt

2 msk af saxađri steinselju

Sýrđur rjómi

Leiđbeiningar:

Forhitiđ grilliđ á hćstu stilling í 10 mínútur. Lćkkiđ svo niđur í ţví og setjiđ avókadó á grill og látiđ bakast á međal heitu grilli.

Kremjiđ hvítlauksgeira í skál.

Bćtiđ saman viđ lime safa og hrćriđ ţessu saman.

Skeriđ avókadó í tvennt og fjarlćgiđ steininn.

Beriđ hvítlauksblönduna og helmingana af avókadó, ekki láta myndast poll í miđjunni.

Geymiđ restina af hvítlauksblöndu.

Kryddiđ avókadó međ salti og pipar.

Hafiđ tómatana heila og helliđ ólífuolíu yfir ţá og kryddiđ međ salti.

Setjiđ nú avókadó á grilliđ međ opnu hliđina niđur.

Setjiđ tómatana viđ hliđina.

Látiđ grillast í 4-5 mínútur – snúiđ tómötum einu sinni viđ.

Avókadó ćtti ađ vera örlítiđ röndótt eftir grilliđ og hýđi á tómötum fariđ ađ bólgna.

Takiđ nú allt af grilli.

Skeriđ tómata nú í tvennt eđa báta. Setjiđ ţá ofan í restina af hvítlauksblöndunni.

Saman viđ skal svo setja steinseljuna og chillí og nú skal stappa vel saman til ađ úr verđi salsa.

Takiđ skeiđ og setjiđ salsa blöndu ofan í alla avókadó helminga og stráiđ smá salti yfir.

Skreytiđ međ sýrđum rjóma og beriđ fram volgt.

Ţetta er flott međlćti međ grilluđu kjöti.

Njótiđ vel!

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré