Bláberjastangir međ ferskum bláberjum

Bláberjastangir međ ferskum bláberjum.

 

Hráefni:

180 gr sykur (1)

1 tsk lyftiduft

400 gr hveiti

220 gr smjör viđ stofuhita

1 egg

Ľ tsk salt

Börkur og safi úr einni sítrónu

500 gr fersk bláber frá Driscoll's

90 gr sykur (2)

4 tsk kartöflumjöl

Leiđbeiningar:

1. Blandiđ sykri, lyftidufti og hveiti saman í skál.

2. Setjiđ salt og sítrónubörk út í og blandiđ saman.

3. Bćtiđ ţá egginu og smjörinu og hrćriđ međ K-inu eđa í höndunum ţar til vel blandađ.

4. Setjiđ fersk bláber, sítrónusafa og kartöflumjöl í ađra skál og veltiđ berjunum upp úr blöndunni og leggiđ til hliđar.

5. Spreyiđ um 20x30cm bökunarform međ PAM og klćđiđ bökunarpappír.

6. Ţjappiđ helmingnum af deigblöndunni í botninn á forminu, helliđ berjablöndunni ţar yfir og myljiđ svo restina af deiginu yfir berin.

7. Bakiđ viđ 180°C í um 45 mínútur eđa ţar til bakan fer ađ brúnast ađ ofan.

8. Kćliđ og lyftiđ upp úr forminu til ađ skera í bita.

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré