Vanillusósa

Ţessi er nánast skilda međ eftiréttinum
Ţessi er nánast skilda međ eftiréttinum

Hráefni

Rjómi 100 ml 
Mjólk 100 ml 
Hitađ rólega ađ suđu. Passa ađ sjóđa ekki.

Sykur 25 g 
Eggjarauđa 40 g 
Vanillustöng 1 stk 

Ađferđ

Kljúfiđ vanillustöngina, skafiđ frćin úr og ţeytiđ ţau í u.ţ.b. 1 mínútu ásamt sykri og eggjarauđu. Helliđ saman viđ rjómablönduna og hitiđ upp undir suđumark og hrćriđ í á međan.

Takiđ af hitanum ţegar sósan fer ađ ţykkna. Passa ađ sjóđa ekki.

Beriđ fram međ t.d. ís eđa franskri súkkulađiköku.


Ţessi uppskrift kemur frá bakarameistara.


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré