Glútenlaus kínóagrautur međ pekanhnetum

Glútenlaus kínóagrautur
Glútenlaus kínóagrautur

Glútenlaus kínóagrautur međ pekanhnetum - fyrir 2

Innihald:

1 bolli kínóaflögur (ţađ er líka alveg hćgt ađ nota haframjöl eđa Tröllahafra í stađinn en ţá er grauturinn ekki laus viđ glúten)
1 bolli möndlumjólk
1 bolli sjóđandi heitt vatn
Ľ tsk sjávarsalt
˝ - 1 banani – skorinn í sneiđar
4-8 döđlur – smátt saxađar
Ľ bolli pekanhnetur – smátt saxađar
1 tsk kókospálmasykur – ef vill

Ađferđ:

Kínaflögur, möndlumjólk, vatni og salti blandađ saman í pott.  Sett á međahlita og ţegar suđan kemur upp er potturinn tekinn af hellunni, lokiđ sett á og látinn standa í 5- 10 mín. (Grauturinn ţykknar viđ ţetta).

Grautinum skammtađ í skálar og banana, döđlum og pekanhnetum dreift yfir. 
Smá kókospálmasykri dreift yfir ef vill. 

Njótiđ!

Heilsukveđja,
Ásthildur Björns 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré