Sykur og glútenlausar hollustupönnukökur - gaman ađ bjóđa uppá

Sykur og glútenlausar hollustupönnukökur
Sykur og glútenlausar hollustupönnukökur

Fékk ofsalega löngun í pönnukökur og bjó til ţessar hollustupönnsur.  

Já, ég veit ţćr líta alls ekki út eins og ţessar klassísku ţunnu pönnukökur eins og mađur fékk hjá ömmu í gamla daga enda eru ţessar alveg án sykurs og hveitis og eru ţar međ glútenlausar.  

Ţessa uppskrift fékk ég og breytti ađeins úr bókinni “Wheat Belly: Cookbook” mćli međ bćđi ţessari bók og eins bókinni sem kom út á undan matreiđslubókinni sem heitir “Wheat Belly.”  Mjög áhugaverđ lesning um hveiti, ţróun ţess og hvađa áhrif ţađ hefur og getur haft á heilsufar okkar mannfólksins.

Innihald:

 • 3 bollar möndlumjöl
 • 1 msk möluđ hörfrć
 • ˝ tsk sjávarsalt
 • ˝ tsk matarsódi
 • 3 stór egg
 • ľ bolli möndlumjólk eđa kókosmjólk
 • 2 msk kókosolía (bráđin)
 • Kókosolía til steikingar


 Ađferđ:

 • Ţurrefnunum blandađ saman í skál.
 • Eggin eru pískuđ í annarri stćrri skál (t.d. í hrćrivél). 
 • Mjólkinni og olíunni bćtt viđ eggin og blandađ vel saman.
 • Hćgt og rólega er möndlumjölsblöndunni blandađ saman viđ eggjablönduna – matskeiđ fyrir matskeiđ.
 • Áferđ deigsins ćtti ađ vera svipađ og venjulegt pönnukökudeig nema ađeins grófara. 
 • Ef deigiđ er of ţykkt bćttu ţá viđ 1 msk af möndlumjólk.
 • Smá kókosolía sett á pönnu og haft á međalhita.
 • Ţađ er ágćtt ađ hafa pönnsurnar í minni kantinum til ađ ráđa betur viđ ţćr.  Möndlumjöliđ getur haft ţau áhrif ađ ţćr haldist ekki nógu vel saman – ef ţćr eru litlar ţá verđur ţetta ekkert mál.
 • Steikt í u.ţ.b. 3 mínútur á hliđ eđa ţar til loftbólur myndast.  Gott líka ađ hreyfa ţćr ađeins til á pönnunni međ spađa og fylgjast međ hvernig liturinn er undir.  Passa líka hitann – ţćr eru fljótar ađ brenna.

Ţađ er einnig hćgt ađ nota ţetta deig og gera ţetta í vöfflujárni.

Ćđislegar međ stöppuđu avokadó, hnetusmjöri eđa jafnvel túnfisksalati.  Sjá hér uppskrift ađ túnfisksalati.

Geymast í loftţéttu íláti í kćli.  Fínt ađ nota ţessar í nestiđ.

Njótiđ!

Međ heilsukveđju,

Ásthildur Björns
Hjúkrunarfrćđingur B.Sc
Heilsumarkţjálfi
ÍAK-einkaţjálfari 

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré