GEGGJAĐ BRAUĐ – Hollt og gott gulrótar og bananabrauđ

Ţetta dásamlega brauđ er einfalt ađ baka.

Ţađ er afar bragđgott og má nota sem eftirrétt.

Uppskrift er fyrir einn brauđhleif.

Hráefni:

1 bollar af heilhveiti – má vera glútenlaust

2 tsk af kanil í dufti

Ľ tsk af múskat í dufti

1 tsk af lyftidufti

˝ tsk af matarsóda

Ľ tsk af salti

˝ msk af ósöltuđu smjöri eđa kókósolíu, bráđinni og leyfa ađ kólna ađeins

2 stór egg – nota eggjahvítur og hafa egg viđ stofuhita

1 ˝ tsk af vanillu extract

Ľ bolli af hreinum grískum jógúrt

ľ bolli af stöppuđum banana

2 msk af hreinu maple sýrópi

Ľ bolli af léttmjólk

1 ˝ bolli af ferskri gulrót – rífa hana niđur (muna ađ hreinsa gulrćtur á undan)

Leiđbeiningar:

Forhitiđ ofninn í 220 gráđur.

Beriđ létt í brauđform svo deig festist ekki viđ.

Takiđ međal stóra skál og hrćriđ saman hveitinu, kanil, múskat, lyftidufti, matarsóda og salti.

Takiđ ađra skál og hrćriđ í hana smjöri/olíu eggjahvítum og vanillunni.

Blandiđ gríska jógúrtinu saman viđ og passiđ ađ ţađ séu engir kekkir.

Blandiđ  nú saman banana og sýrópi. Og einnig blöndunni úr hinni skálinni. Hrćriđ mjög vel saman. Setjiđ gulrćtur síđast og hrćriđ ţćr varlega saman viđ.

Helliđ nú deigi í formiđ og látiđ bakast í um 45 mínútur eđa ţar til deig er bakađ í gegn. Gott ađ nota prjón til ađ stynga í deig og ef hann kemur hreinn úr miđju brauđs ţá er ţađ tilbúiđ.

Leyfiđ brauđi ađ kólna í 10 mínútur í formi og fariđ varlega ţegar ţiđ takiđ ţađ svo úr forminu.

Setjiđ á grind og leyfiđ ađ kólna betur.

Afar gott ađ bera fram volgt og ţá bara eitt og sér eđa međ hollu áleggi.

Njótiđ vel! 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré