Fara í efni

Heilsamín getur komið í veg fyrir fjögur af hverjum tíu krabbameinum.

Heilsamín-pakkinn inniheldur ráðleggingar um lífsstíl sem minnkar líkur á krabbameinum auk þess að stuðla að góðri heilsu og vellíðan.
Heilsamín getur komið í veg fyrir fjögur af hverjum tíu krabbameinum.

Heilsamín-pakkinn inniheldur ráðleggingar um lífsstíl sem minnkar líkur á krabbameinum auk þess að stuðla að góðri heilsu og vellíðan.

Saman mynda þessi ráð öfluga vörn sem getur dregið úr líkum á krabbameinum um 30–50%.

Heilsamín er þróað út frá ráðum evrópsku krabbameins­félaganna og Alþjóða­heilbrigðis­málastofnunar­innar til að minnka líkur á krabbameinum.

Heilsamín hentar flestum. Mikilvægt er að viðhafa skynsemi við notkun Heilsamín. Ávallt skal fylgja einstaklings­miðuðum leiðbeiningum læknis, heilbrigðis­starfsmanns eða sérfræðings séu þær aðrar en hér koma fram.

Frekari upplýsingar um fræðslu og forvarnir eru á www.krabb.is/forvarnir