Ţađ besta sem ţú getur fengiđ ţér í morgunverđ – dagur 6

Nćstu daga munum viđ á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverđ.

Til ađ byrja daginn rétt skiptir morgunmaturinn miklu máli.

 

Vatnsmelónan

Eins og nafniđ gefur til kynna ađ ţá er vatnsmelónan afskaplega góđ til ađ passa upp á vatnsbúskapinn í líkamanum. Og ţađ er eitt sem skiptir máli á morgnana. Ţađ er ađ vökva okkur í gang.

Einnig er vatnsmelónan afar rík af lycopene sem er nćringarefni er finnst í rauđum ávöxtum og grćnmeti. Ţetta tiltekna nćringarefni er mjög gott fyrir almenna sjónheilsu, hjartađ og vörn gegn krabbameinsfrumum.

Ţađ besta viđ vatnsmelónuna er einnig ađ einn bolli inniheldur bara 40 kaloríur.

Ţađ er t.d frábćrt ađ búa sér til ávaxtasalat í morgunmat og hafa vel af vatnsmelónu.

Njótiđ vel! 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré