Breytum & Btum uppskriftir

Breyttu aeins einu atrii einu v ef eitthva mistekst ea passar ekki ngu vel veistu hva a var og auveldara er a fra a til betri vegar.

egar hyggst breyta einhverju upphalds uppskriftum fjlskyldunnar er mgulega betra a halda v leyndu, v vitneskjan um a einhverju hafi veri breytt getur haft neikv hrif.

Mundu a ltil breyting er betri en engin. a er ekki vst a r hafi takist a gera fitu- og sykurrka skkulaikku holla en hafi tekist a gera breytingu til betri vegar er rangri n.

Mundu a gir hlutir gerast hgt.

Stainn Fyrir..

Rjma:

* Nota oftar fjr- ea lttmjlk, amk. frekar nmjlk, kaffi-, matreislurjma og grska jgrt.

* Nota light kkosmjlk, 6-7% feit, sta rjma suma rtti, hefbundin kkosmjlk er 16 - 18%

* ykkja m ssur me ssujafnara (ljs 3% fita, brnn 0,5% fita), maizenamjli ea hveiti.

* ykkja m grnmetisspur me v a mixa grnmeti sem eim er, baunirnar og/ea linsu-

baunirnar, ea nota maukaar kartflur ea star kartflur. a er tilvali a nota afganga af

grnmeti og hrat r safapressunni matarmiklar grnmetisspur og nta annig trefjarnar.

Nmjlk:

* Nota fjrmjlk ea lttmjlk mjlkurgrauta, -vellinga og hveiti jafninga (uppstf).

* Muna eftir mjlkursykursnauu (laktsafru) vrunum fr rnu og MS.

j

Majones:

* Nota sran rjma, grska jgrt, AB-mjlk, ltt AB-mjlk, srmjlk ea ltt srmjlk mti

majonese ea Hellemans Low fat majonese.

Sran Rjma:

* heita rtti: 10 18% sran rjma.

* kaldar ssur: 5 18% sran rjma, Grska ea hreina jgrt, sra lttmjlk**,

ltt AB-mjlk**, srmjlk**, AB-mjlk**, skyr ea kotaslu.

** Ef vilt ykkari ssu m lta mysuna (vkvann) renna r mjlkurafurinni. Me v skilur hn sig og kekkjast sur. essa sun m framkvma me v a setja taustykki ofan skl, hella mjlkurvrunni ofan taustykki og lta standa sskp yfir ntt.

Einnig m setja kaffitrekt me kaffipoka yfir skl ea knnu og lta vkvann renna gegn yfir ntt ( kli).

j

Ost 26% og feitari:

* Nota 9 - 17% ost ea bragmeiri osta og minna magn.

* Nota smurosta, ltt smurosta ea Philadelphia light sta rjmaosts, auka jafnframt aeins vi

kryddi, fyrir utan salt og saltaar kryddblndu eins og til dmis Aromat og Season all.

* Nota kotaslu lasagne stainn fyrir ea mti ostassunni.

* Nota magurt hrefni ostassuna, jafnvel ostakraft sem blanda me vkva, nota lttmjlk.

* pizzur og vi gratneringu m nota fituminni ost og einnig draga r magninu.

* Nota m lttan fetaost og fetaost saltlegi stainn fyrir fullfeitan og oluleginn fetaost.

Benda m a fetaostur og ola er nringarrkara og hollara en tilbin, keypt dressing.

* sta rjmaosts m nota philadelphia light, jgrt ea mixaa kotaslu.

k

Stainn Fyrir..

Smjr ea Smjrlki:

* Til steikingar:Eiga ga teflonpnnu, gta vel a fitumagninu & hitastiginu.

Lykilatrii: Nota plast hld teflonpnnuna og passa upp tefonhina

lfuola, repjuola, ISIO-4, slblmaola.

Pnnu-a/fitusprey t.d. Pam-sprey ea Mazola.

* Vi matarger:Sleppa, minnka magni, nota helst olu en gta a magninu.

* Poppkorn:Nota jurtaolu en gta a magninu, passa a salta ekki of miki.

* bakaar kartflur:Nota kotaslu, 5 - 18% sran rjma, grska jgrt, rifinn ost 17%.

* bakstur:Nota olu; 0.8 dl af olu stainn fyrir 1 dl af brddu smjrlki.

Oft m nota 1 dl af olu stainn fyrir 125 g af smjrlki.

Ef minnka fituna enn frekar og auka magn hollra trefja leiinni m nota eplamauk / barnamat ea sveskjusmjr stainn fyrir alla, ea 3/4 hluta fitunnar t.d. formkkur, muffins og braumeti.

Sveskjusmjr:

Innihald: 225 g sveskjur, 6 msk vatn ea hreinn vaxtasafi.

Afer: Mixi mesta hraa ar til kekkjalaust.

Til a draga r hitaeiningum, fitu og klesterli

* Draga r fitu bakstri:

Dmi: Nota 3/4 - 2/3 bolla af olu stainn fyrir 1 bolla.

Saxa hnetur, mndlur og skkulai smrra og minnka kannski magni.

* Draga r fitu kjtrttum:

Dmi: urrsteikja kjt teflonpnnu ea a nota pnnu-a / fitusprey.

Ausa ofnsteik me grnmetissoi, vaxtasafa, lttvni ea kjtkrafti (teningi).

Velja fituminni kkosmjlk, a getur muna allt a helmingi.

* Draga r fitu elduu grnmeti:

Dmi: Ofnbaka, ofnsteikja, steikja mjg ltilli olu ea nota pnnu-a / fitusprey.

Nota vatn, vn ea grnmetisso.

Velja magurt hrefni gratneraa grnmetisrtti t.d. kotaslu og fituminni ost.

* t salt:

Dmi: Nota aeins 1/3 af olunni og 2/3 vnedik/eplaedik/balsamicedik mti.

Nota kotaslu ea 5 - 10% sran rjma t stainn fyrir dressingar.

Nota fetaost saltlegi ea olu en lta oluna renna aeins af, sama

vi um slurrkaa tmata.

Nota furuhnetur, fr, lfuolu stainn fyrir dressingar, mun meiri hollusta.

k

Til a draga r hitaeiningum, fitu og klesterli

* ssur

Dmi: 10 - 18% sran rjma, Grska jgrt, Hellemans low fat ea light majonese, ea hreina jgrt*, srmjlk*, AB-mjlk*, kotaslu (mixu blender), skyr.

* Ef hita ssu me jgrt / AB-/ srmjlk t , er gott r a setja mjlkurvruna saman vi sast ea hrra 1 msk af maisenamjli (masmjl) saman vi fyrir hvern bolla af jgrt / AB- / srmjlk sem nota er til a draga r lkum a ssan skiljist.

* Eggjakkur

Dmi: 2 eggjahvtur stainn fyrir eitt heilt egg, nota lttmjlk, fjrmjlk, skinku,

kjkling, anna magurt kjt, tnfisk ea skelfisk og miki grnmeti.

Til a draga r sykri og salti og auka trefjamagni

* Til a draga r sykri

Dmi: * Minnka sykurmagni um 1/4 - 1/3 bakstri og eftirrttum.

* Virkar best brau- og smkkubakstur, en einnig fyrir pie-fyllingar, binga,

og kalda eftirrtti.

* Minnka ekki sykurinn gerbakstri, nema uppskriftin gefi upp miki magn v

rltill sykur er nausynlegur til a braui lyfti sr almennilega.

* Nota kanil og vanillu til a ta undir stt brag.

* Nota rsnur, kanil og epli ea ara vexti t morgunkorn ea saman vi hafra-

ea bygggrautinn ea graut r chia frjum. Goji- og trnuber eru einnig vinsl.

* Minnka sykurinn funni smtt og smtt.

* Til a draga r salti:

Dmi: * Minnka saltmagni smtt og smtt vi matarger. Ef uppskrift gefur upp 1 tsk af salti prfa a nota aeins tsk.

* Sneia hj ea nota minna mli krydd sem inniheldur htt hlutfall salts t.d.

kryddblndur eins og Aromat og Season all.

* Nota oftar saltlaus krydd eins og t.d. hvtlauksduft sta hvtlaukssalts og laukduft sta lauksalts.

* Fara sparlega me sojassuna, hn er mjg saltrk og auvelt a setja of miki af

henni. Velja saltsnauari sojassu (oft merkt light) ef hgt er.

h

* Til a Auka Trefjamagni

Dmi: * Nota 50/50 heilhveiti/hveiti ea anna grft mjl til dmis byggmjl

uppskriftir sem gefa upp aeins hvtt hveiti. Athugi a hvtt spelt er ekki hollara

heldur en hvtt hveiti n heilhveitispelt hollara en heilhveiti. a er valt mikilvgt

a velja heilkorna tgfuna af llu mjli, a ir a varan er ger r heilu

korni.

* Nota hugmyndaflugi; baka r kornblndum og bta hveitikl, hveitikmi og

frjum brau og bollur. Nota epli ea sveskjur brau og bakstur ar sem vi .

* Baka r msl og all bran, en athuga a a er tluvert stt.

* Baka pnnukkur og brau r heilhveiti og ykkja hversdagsssur me heilhveiti.

j

* Til a auka nringargildi bkuum vrum

Dmi: * Nota heilhveiti, bygg, rg og anna grft mjl.

* Nota kornblndur, fr og frblndur, hnetur og vexti.

* Nota mjlk ea fjrmjlk, jafnvel undanrennuduft (kalk og prteinbting).

* Nota olu t.d. ISIO-4 sem inniheldur Omega-3 og D-vtamn

Matreisluaferir

Baka, grilla, ofnsteikja, gufusja, sja litlu vatni, urrsteikja gri teflonpnnu, snggsteikja ltilli olu ea me pnnua / fituspreyi. Gott er a elda fisk upp r hvtvni ea mysu, vn sem nota er vi matreislu tapar vnanda snum og ar me kalorum

Kjt

* Skera sjanlega fitu af fyrir eldun, ea ur en kjti er bora.

* urrsteikja magurt hakk (8 - 12%), leggja jafnvel eldhspappr eftir steikingu.

Kjklingur

* Fjarlgja skinn af bringum, nota lundir og leggi/lri en sleppa vngjunum.

Ssur

* Velja rauar og tmatbase ssur, BBQ ssur, sojassu og arar olusnauar ssur.

* Ef nota so af kjti, t.d. lambalri sem grunn ssu, helli soinu af kjtinu tluvert

ur en ssan er lgu og hrakli soi, fleyti san fituna ofan af.

* Oft eru pakkassur sem lagaar eru r lttmjlk, fjrmjlk ea vatni, mun fitu- og saltsnauari

en margar heimalagaar ssur. Skoa innihald og nringargildi, aallega fitumagn og magn

af mettari fitu og transfitu.

Grnmeti

* Nota so af grnmeti spur og ssur ar sem a vi.

* Jafnvel a drekka so af grnmeti sem ekki a nota matarger.

m

Fra Rn rardttir

Nringarrgjafi, Nringarfringur, rttanringarfringur

Margrt S. Sigurbjrnsdttir

Kennari matvlanmi vi Menntasklann Kpavogi

  • Alvogen


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr