Fara í efni

heilsa

Súkkulaðiþynnur með myntufyllingu

Súkkulaðiþynnur með myntufyllingu

Nú fer að líða að jólum, tíma kræsinga, hátíðarhalda og friðar. Ég hef alltaf verið svolítið veik fyrir sætindum svo þegar líður að hátíðum grípur mi
Hjartvænt mataræði

Hjartvænt mataræði

Ráðleggingar um mataræði.
Gerðu þetta og lifðu til hundrað ára!

Gerðu þetta og lifðu til hundrað ára!

Vissir þú að þegar þú situr of mikið þá miklu algengara að þú upplifir:
9 hollráð til þess að koma inn morgunæfingu

9 hollráð til þess að koma inn morgunæfingu

Langar þig að æfa á morgnanna en hefur átt erfitt með að vakna? Ég elska að hreyfa mig á morgnanna, það gefur svo góða byrjun inn í daginn og hjálpar mikið við matarræðið því þegar maður æfir þá kallar líkaminn á hollari næringu og er miklu orkumeiri fyrir vikið. Þetta er því ekki spurning að mínu mati, en margir eiga erfitt við að koma sér á fætur og vinnur snooze takkinn oft baráttuna! Í dag langar mig að deila með þér 9 hollráðum sem gætu hjálpað þér við að standa við gefin loforð gangvart sjálfri þér.
Náttúrulegar leiðir til að bæta svefn

Náttúrulegar leiðir til að bæta svefn

Flest okkar kannast við svefnvandamál en rannsóknir sýna að hvíld og góður svefn hafi sama vægi fyrir heilsuna eins og heilbrigt mataræði og hreyfing.
Gott kynlíf er gulli betra

Matur og fullnæging

Það hafa allir heyrt talað um að ostrur séu fullar af efnum sem örva kynhvötina, en það eru ekki bara þær sem virka örvandi.
5 ráð gegn streitu

5 ráð gegn streitu

Streita vegna vinnuálags hefur aukist töluvert síðustu ár. En vissir þú að konur eru næmari fyrir áhrifum streitu en karlar? Streita er orðin mun alg
Hvernig er best að ná 10 þúsund skrefum á dag?

Hvernig er best að ná 10 þúsund skrefum á dag?

Jafnvel þó þér finnist ekkert gaman að ganga þá er möguleiki að þessi grein fái þig til að skipta um skoðun.
50+ og glímir við verki og orkuleysi?

50+ og glímir við verki og orkuleysi?

Glímir þú við verki eða orkuleysi og átt erfitt með að léttast? Þegar kemur að sextugsaldrinum er ekki lengur hægt að fresta og segja „ég byrja seinn
Ertu djúsari? Prufaðu þennan, bláberja/kál djús

Ertu djúsari? Prufaðu þennan, bláberja/kál djús

Stútfullur drykkur af andoxunarefnum sem eru svo ofsalega góð fyrir líkamann.
Fyrsti kaffibollin er góður á morgnana

Afhverju þurfum við oft að kúka eftir fyrsta kaffibollann?

Hefur þú lent í þessu: þú ert rétt búin að taka nokkra sopa af fyrsta kaffibollanum og ferð að heyra óhljóð í maganum og stekkur af stað í leit að klósetti?
KONUR LÍKLEGRI FYRIR ÁHRIFUM STREITU

KONUR LÍKLEGRI FYRIR ÁHRIFUM STREITU

Streita vegna vinnuálags hefur aukist töluvert síðustu ár.
Aukum hreysti og verndum okkur gegn haustpestum

Aukum hreysti og verndum okkur gegn haustpestum

Það er hægt að efla mótstöðu líkamans, auka hreysti og draga úr smithættu.
6 ástæður fyrir því að egg eru hollasta fæðutegund heims

6 ástæður fyrir því að egg eru hollasta fæðutegund heims

Egg eru svo næringarrík að oft er talað um þau sem “fjölvítamín náttúrunnar.” Að auki innihalda þau ýmis sjaldgæfari efni sem fjölda fólks skortir, t.d. ákveðin andoxunarefni og mikilvæg næringarefni fyrir heilann.
Bananabrauð með sætkartöflu ívafi

Bananabrauð með sætkartöflu ívafi

Grískur jógúrt, pekan hnetur og sætar kartöflur gera þetta brauð alveg ofsalega hollt og gott.
Sykur og sykurlöngun

3 einfaldar leiðir til að losna við sykurlöngun

Sumir eiga í erfiðu sambandi við sykur og sætindi og óhætt er að segja að sykurlöngunin sé lævís.
Útþanin og orkulaus? Prófaðu þennan

Útþanin og orkulaus? Prófaðu þennan

Ertu útþanin og orkulaus? Margir upplifa orkuleysi og þá er algengt að sækjast í skyndiorku frá sykri seinnipart dags. Í dag langar mig að deila með
Hvað er blöðruhálskirtill?

Hvað er blöðruhálskirtill?

Blöðruhálskirtillinn tilheyrir æxlunarkerfi karla og er útkirtill, það er hann seytir vökva frá sér út í rásir.
Heilbrigð þyngd

8 ráð fyrir heilbrigða þyngd

Hver aðili ber ábyrgð á sinni heilsu en foreldrar bera ábyrgð á heilbrigðisuppeldi barna sinna.
Hér er hún komin – lang besta ristaða sneiðin með avókadó

Hér er hún komin – lang besta ristaða sneiðin með avókadó

Við elskum ristað brauð með avókadó.
10 einföld ráð til að hefja breyttan lífsstíl

10 einföld ráð til að hefja breyttan lífsstíl

Það eru flestir á því máli að þegar kemur að því að breyta um lífsstíl og mataræði, þá er alltaf erfiðast að koma sér af stað. Við finnum endalausar
Safakúr eða Matarhreinsun?

Safakúr eða Matarhreinsun?

Ég varð bara að fá að deila þessu með ykkur... Þetta er eitthvað sem gjörsamlega breytti hugsunum mínum um heilbrigðan lífsstíl og hvernig ég gæti fe