Fara í efni

heilsa

Þekkir þú einhvern með athyglisbrest? Þú þarft að vita þessi 14 atriði

Þekkir þú einhvern með athyglisbrest? Þú þarft að vita þessi 14 atriði

Það er ekki alltaf auðvelt að vera í daglegum samskiptum við manneskju sem er með athyglisbrest. Þú veist oft ekki hvað þú átt að segja og hvernig einstaklingurinn bregst við þá stundina. Þú tiplar á tánum og stundum er ástandið í kringum hann/hana eins og að stíga inn á jarðsprengjusvæði.
Fórst þú seint að sofa? Það er jafnvel hægt að sjá það á vigtinni

Fórst þú seint að sofa? Það er jafnvel hægt að sjá það á vigtinni

Það er almennt vitað að það er hollara að fara snemma að sofa en að vaka langt fram eftir nóttu. Niðurstöður nýrrar könnunar benda til að ef fólk leggur í vana sinn að fara seint að sofa séu meiri líkur á að það bæti á sig kílóum.
Þetta getur gerst í líkama þínum ef þú drekkur bara vatn í 30 daga

Þetta getur gerst í líkama þínum ef þú drekkur bara vatn í 30 daga

Líkaminn er háður vatni. Án vatns geta frumur, vefir og líffæri ekki starfað. Þetta er einmitt ein ástæða þess að sífellt er verið að hamra á því við fólk að það eigi að drekka nægilega mikið af vatni enda eru svo mörg heilsufarsleg atriði sem mæla með því.
Vatn, sítrónusafi og eitt efni til viðbótar í blönduna geta gagnast gegn mígreni og höfuðverk: Myndb…

Vatn, sítrónusafi og eitt efni til viðbótar í blönduna geta gagnast gegn mígreni og höfuðverk: Myndband

Höfuðverkur og mígreni eru ekki mikið fagnaðarefni og geta auðveldlega eyðilagt daginn fyrir fólki. Mikið úrval er af verkjalyfjum í lyfjaverslunum sem geta hjálpað til við að lina þjáningarnar en sum þeirra geta þó haft ákveðnar aukaverkanir í för með sér og sumum er beinlínis illa við að taka verkjatöflur vegna þessa. En þá kemur blanda af náttúrulegum efnum til sögunnar, efnum sem eru líklegast til á flestum heimilum og ef ekki þá fást þau í næstu matvöruverslun.
Barbapabbi og fjölskylda

Barbapapa forspáir um umhverfismál framtíðarinnar

Hver man ekki eftir sögunni um Barbapapa þar sem Barbapapafjölskyldan gekk með súrefnisgrímur af því að mengunin í umhverfinu þeirra var orðin svo mikil. Á sínum tíma var þetta ekki svo hugvekjandi en í dag mætti segja að höfundarnir þau Annette Tison og Talus Taylor hafi búið yfir einhverskonar forspá um það sem verða vildi.
Regus rekur nokkra skrif­stofu­kjarna

Bannað að geyma alla hanana og hænurnar í sömu körfunni

Það er vitur­legt að dreifa á­hættu og halda uppi fullu þjónustu­stigi fyrir­tækja og stofnanna sama hvert verk­efnið er hverju sinni.“ Þetta segir Tóm­as­ Hilm­ar Ragn­ars­­son­, fram­­kvæmda­­stjóri Regus, í sam­tali við Frétta­blaðið. Regus rekur fjóra skrif­stofu­kjarna hér á landi og hefur yfir að ráða á þriðja hundrað skrif­stofur sem bæði ein­staklingar og fyrir­tæki hafa nýtt sér í auknum mæli. Þá hefur hin skæða og al­ræmda kóróna­veira haft á­hrif á rekstur Regus en með heldur öðrum hætti en önnur fyrir­tæki hafa fengið að kynnast. Þannig hefur þurft að setja heilu fyrir­tækin í sótt­kví en á­hrifin kóróna­veirunnar á Regus er þó með nokkuð öðrum hætti.
11 kílóum léttari, sjálfsöruggari og sterkari á 30 dögum

11 kílóum léttari, sjálfsöruggari og sterkari á 30 dögum

Ég er alltaf jafn spennt að deila með ykkur árangurssögum frá flottu konunum á Frískari og orkumeiri námskeiðinu hjá okkur! Þær veita mér endalausan innblástur. Guðrún Auður skráði sig á Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðið í maí og líf hennar hefur vægast sagt gjörbreyst. Hún hefur misst 11 kíló, er sjálfsöruggari og finnst hún fallegri og sterkari.
10 fæðutegundir sem berjast á móti Candida sveppnum

10 fæðutegundir sem berjast á móti Candida sveppnum

Þjáist þú af skapsveiflum, árstíðabundnu ofnæmi, meltingatruflunum eða endalausum sveppasýkingum ?
4 heilbrigðar leiðir að þyngdartapi

4 heilbrigðar leiðir að þyngdartapi

Ef þú vilt vita leyndarmálið til að léttast náttúrulega og viðhalda þyngdartapinu, þá er þetta grein fyrir þig. Ég er mjög oft spurð hvort ég fylgi ketó eða vegan mataræði, en ég vil alls ekki bendla mig við neina sérstaka kúra eða svona titla. Ég styðst ekki við boð og bönn, heldur borða ég mat sem mér þykir bragðast betur en fyrra sukk og sem nærir líkamann vel. Ég styðst hinsvegar við nokkra hluti sem koma í veg fyrir árstíðartengda þyngdaraukningu og hjálpa mér að viðhalda sátt í eigin skinni.
Orkulaus? Fáðu þér Miami-smoothieskálina

Orkulaus? Fáðu þér Miami-smoothieskálina

Í sumar fór ég fór ég í mánaðardvöl til Miami þar sem acai eða smoothie skálar eru á hverju horni! Ef þú hefur fylgst með mér á Instagram veistu að ég elska smoothieskálar og borða þær nær daglega. Skálarnar geri ég stundum fyrir vinkonur og hafa þær sagt að þetta smakkist eins og ís! Þannig á alvöru næring að smakkast að mínu mati.
Tengingin milli maga og heila – skiptir hún máli heilsufarslega?

Tengingin milli maga og heila – skiptir hún máli heilsufarslega?

Tengingin milli maga og heila er ekkert til að gera grín að; hún getur tengt kvíða við vandamál í maga og öfugt. Hefur þú einhvern tíman fundið fyrir
Líkamsfita í ákveðnu magni býr yfir góðum kostum

Líkamsfita í ákveðnu magni býr yfir góðum kostum

Vísindin vilja meina að fita sé slæm, ekki satt? En hún er það í raun ekki. Líkamsfita getur meðal annars aukið kynorkuna, þér verður síður kalt, ása
5 mínútna heilsuskot gegn kvefi og pestum

5 mínútna heilsuskot gegn kvefi og pestum

“Ég finn eitthvað til í hálsinum” sagði maðurinn minn hálf-nefmæltur. “Í alvöru, það eru einmitt svo margir veikir þessa dagana” svaraði ég. Daginn eftir, á sunnudagseftirmiðdegi var ég mætt með djúsvélina og gerði þessi dúndur-heilsuskot fyrir okkur hjónin til að drekka næstu tvo morgna. Þessu skot eru eitt það besta sem þú getur gefið líkamanum þegar það eru flensur og kvefpestir að ganga.
Aldrei of seint að breyta um lífsstíl

Aldrei of seint að breyta um lífsstíl

Hver elskar ekki hvetjandi sögu? Sögu sem þú verður bara að segja vinkonum frá í saumaklúbbnum... Saga Þorgerðar er akkúrat þannig. Eftir erfitt ár 2017 hrakaði heilsu Þorgerðar mikið og hún endaði með að hætta í vinnu. Lífið snerist þó við eftir að hún sló til og skráði sig á Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðið, í byrjun sumars. Hér er viðtal við Þorgerði og minni ég á að skráningu í næsta hóp fyrir Frískari og orkumeiri á dögum námskeiðið lýkur á miðnætti á fimmtudag!
Vegan banana/hafra pönnukökur – geggjaður morgunverður

Vegan banana/hafra pönnukökur – geggjaður morgunverður

Þessar dásamlegu vegan pönnsur er svo einfalt að gera og ekki er verra að þær eru æðislega góðar. Muna að nota glútenlausa hafra ef þú vilt hafa þær
Ekki falla í sömu gildru og vinkona mín...

Ekki falla í sömu gildru og vinkona mín...

Ert þú líka svona? Um daginn var ég að keyra frá Joylato ísbúðinni í 101 með vinkonu minni og hún sagði ,,Já veistu ég þarf bara að verða rosalega hörð við mig og fara að neita mér um ís, og hollan ís líka, til að komast lengra með heilsuna.” Mig langaði mest að stoppa bílinn og slá hana utan undir! En ég ákvað að hlusta á hana og reyna að skilja hvaðan þetta væri að koma.
4 atriði sem standa í vegi fyrir markmiðunum þínum

4 atriði sem standa í vegi fyrir markmiðunum þínum

Af hverju ná flestir EKKI markmiðunum sínum? Það er ekkert eitt svar við því, engin ein töfralausn. EN það eru nokkrir hlutir sem við getum gert til þess að auka líkur á árangri, til þess að minnka áhættuna á að detta ofaní holu hindrana og komast ekki upp aftur. Í dag langar mig að deila fjórum þeirra með þér í þeirri von að þú vandir betur markmiðasetninguna þína og hafir þetta í huga næst þegar þú ætlar að ráðast í nýtt verkefni eða gera tilraun til að breyta venjum, þá sérstaklega varðandi heilsuna.
Að viðhalda þyngdartapi

Að viðhalda þyngdartapi

Þeir sem hafa létt sig, hvort sem um er að ræða nokkur kíló eða fjölda kílóa vita að það getur verið mjög erfitt að viðhalda þyngdartapinu til lengri tíma.
Ferskir sumarkokteilar

Ferskir sumarkokteilar

Í dag deili ég með þér frískandi vítamínbombum í formi sumarkokteila (of gott til að vera satt er það ekki?) Það er fátt betra á sólríkum sumardegi en að setjast út í sólina með ískaldan kokteil og njóta stundarinnar.
Sumarsalat með jarðarberjadressingu

Sumarsalat með jarðarberjadressingu

Mér finnst salöt algjörlega ómissandi á sumrin, bæði er svo margt í uppskeru á þessari árstíð sem er gott að setja í salöt og svo eru þau einstaklega fljótleg sem hentar vel þegar maður vill eyða sem minnstum tíma í eldhúsinu og sem mestum úti í sól og blíðu.
Hey, hann lét sjá sig í morgun, Sara Barðdal og skemmtilegar pælingar frá henni

Hey, hann lét sjá sig í morgun, Sara Barðdal og skemmtilegar pælingar frá henni

Sara Barðdal ÍAK einkaþjálfari og heilsumarkþjálfi talar um mikilvægi þess að elska sig eins og maður er í dag. HEY Hann lét sjá sig í morgun‼&
Út fyrir þægindahringinn - Sara Barðdal birti þessar pælingar á Instagram hjá sér í vikunni

Út fyrir þægindahringinn - Sara Barðdal birti þessar pælingar á Instagram hjá sér í vikunni

Vá stórt skref út fyrir þægindahringinn ‼️ Mig langar ekkert að pósta þessari mynd EN ég ætla gera það því mig langar að taka upp umræðun
B12 vítamín skortur – ekki hundsa þessar viðvaranir

B12 vítamín skortur – ekki hundsa þessar viðvaranir

B-12 vítamín skortur hefur áhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu.
Ertu virkilega tilbúin að breyta um lífsstíl? Taktu prófið!

Ertu virkilega tilbúin að breyta um lífsstíl? Taktu prófið!

Ertu virkilega tilbúin að breyta um lífsstíl? Margar kannast við að vera alltaf að byrja og hætta. Taka góð tímabíl og detta síðan í mjög slæm í kjölfarið. Þetta getur verið virkilega þreytandi til lengdar og í raun algjörlega skemmandi og veldur óánægju, niðurrifi og uppgjöf. Hvað er það sem skiptir máli að einblína á þegar kemur að því að skapa sér lífsstíl sem endist?