Ađ velja réttu sólgleraugun

Ţađ borgar sig ađ eiga góđ sólgleraugu
Ţađ borgar sig ađ eiga góđ sólgleraugu

Sólarljósiđ og ţá sérstaklega “ultraviolet” UV geislarnir hafa veriđ tengdir viđ nokkra augnsjúkdóma eins og t.d starblindu.

Ţađ er erfitt ađ forđast sólina en ţađ er einfalt ađ verja augun međ ţví ađ nota sólgleraugu. Sólgleraugu ţurfa ekki ađ vera frá dýrum merkjum hönnuđa til ţess ađ virka vel.

Sólgleraugu eru merkt samkvćmt viđmiđunarreglum vegna UV varnar.

Ţađ eru tvćr týpur af UV geislum sem ađ hafa áhrif á heilsuna og eru ţeir:

UVA, eru geislarnir er gera okkur brún og orsaka ótímabćra öldrun á húđinni.

UVB, eru ţeir geislar er orsaka sólbruna og húđkrabbamein. En stór hluti af ţessum geislum gufa upp í andrúmslofti ósónlagsins.

En áđur en ţú ferđ út ađ kaupa ţér sólgleraugu skaltu lesa ANSI merkinguna og mundu, sólgleraugu ţurfa ekki ađ vera rándýr til ađ virka vel.

Létt litađar linsur eru góđar fyrir daglega notkun. Ţćr hamla um 70% af UVB geislum og 20% af UVA geislum og einnig 60% af dagsljósi.

Međal til dökkra linsa eru góđar fyrir flest allt sem ţú gerir úti viđ í sólskini. Ţau hamla 95% af UVB, 60% af UVA og 60 til 90% af dagsljósi. Flest öll sólgleraugu eru í ţessum flokki.

Mjög dökkar linsur sem eru međ UV hömlun er mćlt međ á nota á stöđum ţar sem ađ mikiđ sólarljós er eins og t.d á ströndinni eđa á skíđum. Ţau hamla 99% af UVB, 60% af UVA og 97% af dagsljósi.

En mundu ađ dekkri linsa er ekki endilega betri vörn gegn UV geislum en ţessar ljósari.

Ef ţú ert ekki viss um hvernig sólgleraugu ţú ćttir ađ kaupa, eđa ţú heldur ađ ţú gćtir veriđ í áhćttu hóp ţeirra sem fá augnsjúkdóma, skaltu leita til augnlćknis.

Heimildir: Health Report frá Harvard Medical School

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré