Fara í efni

Vertu þinn besti vinur

Höfum ákveðið að vera með námskeiðið "Vertu þinn besti vinur" dagana 23. júní og 26. júní kl. 16:30-20:30 Vertu þinn besti vinur er námskeið fyrir meðvirka. Þátttakenndur munu fá skýra sýn á eigin meðvirkni einkenni, næstu skref í átt til bata og öðlast lykla eða verkfæri til þess að æfa sig í mörkum, betri samskiptum og til þess að öðlast meiri sjálfsþekkingu og aukið sjálfstraust.
Vertu þinn besti vinur
  1. Höfum ákveðið að vera með námskeiðið "Vertu þinn besti vinur" dagana 23. júní og 26. júní kl. 16:30-20:30 Þetta eru mánudagur og fimmtudagur.

    Námskeiðsformið er 45 mínútna fyrirlestur um einkenni meðvirkni, hverjir verða meðvirkir, heilbrigð mörk og leiðir til bata frá meðvirkni. Svo er hópvinna sem snýr að tilfinningalegri úrvinnslu, viðbrögðum og speglun. Gerðar eru sérstakar æfingar og heimaverkefni.

    Þátttakenndur munu fá skýra sýn á eigin meðvirkni einkenni, næstu skref í átt til bata. Þau munu öðlast lykla eða verkfæri til þess að styrkja sig með, æfa sig í mörkum, betri samskiptum, öðlast meiri sjálfsþekkingu og aukið sjálfstraust.

    Það þarf að bóka sem fyrst í síma 783-4321 eða með því að senda okkur skilaboð hér eða á namskeidin@gmail.com og greiða staðfestingargjald í síðasta lagi 10. júní.

    Lesa meira á éger.is